31.10.2018 | 11:37
Hryllingurinn sem við höfum öll lokað augum okkar fyrir
Margt fólk, konur og karlar, hafa tekið þátt í að eyða börnum í móðurlífi. Augu sumra þessara einstaklinga hafa opnast fyrir hryllingnum sem þau hafa tekið þátt í, en aðrir eru kaldlindir og sjá ekkert rangt við það sem það er að gera, jafnvel þegar börnin koma lifandi út og hægt væri að bjarga þeim, þá eru þau bara látin deyja eða þau tekin af lífi strax í fæðingunni.
Þetta er hryllingur sem verður að stöðva. Sorglegt er að margir þeirra sem hugsa með hryllingi til glæpa sem eiga sér stað í stríðsátökum og eru sannarlega hryllilegir, sjá ekkert athugavert við morðin sem framin eru í skjóli laga og "heilbrigðiskerfis".
Myndböndin hér fyrir neðan segja sína sögu, þau eru öll á ensku. Mörg önnur myndbönd eru til sem fjalla um þann hrylling sem fóstureyðingar eru og sum þeirra treysti ég mér ekki til að birta á bloggi mínu.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 165646
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.