Ísrael í 70 ár - hamingjuóskir Ísrael

Þessa daga eru Ísraelar að halda uppá að 70 ár eru liðin síðan Ísraelska ríkið var endurreyst. Talan 70 hefur mikla þýðingu í sögu Hebrea. Ég treysti mér ekki til að útskíra það, hef ekki nægilega þekkingu til þess, en eitt er víst að mikil fögnuður og hátíðarhöld eru haldinn í Ísrael.

Á myndbandi hér fyrir neðan er hópur fólks að lofa Guð og heiðra Hann sem hefur sameinað Gyðinga á ný í þeirra heimalandi. Hér er frábær flutningur á laginu Hallelujah!

Njótið.smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband