20.2.2018 | 16:53
Hvað með limlestingar barna sem enginn virðist þora að takast á við, en flestum þykir hið eðlilegasta mál???????
Hvað með þá líkamsárásir sem framkvæmdar eru daglega þar sem börn verða fyrir slíkum limlestingum sem ekki yrði liðið ef um fullorðna væri að ræða. Ég er þar að tala um þær limlestingar sem börn, bæði drengir og stúlkur verða fyrir þegar ráðist er inn á þau þar sem friðhelgi þeirra ætti að vera öllum ljós, en þau bútuð í sundur af svo kölluðu "heilbrigðis" fólki. Af hverju er slíkt löglegt?????????? af hverju má búta börn í sundur á þjáningarfullan hátt í móðurkviði???????????? af hverju varðar það ekki við lög?????????????
Sá sem við öll munum þurfa að standa frammi fyrir og gera skil gjörða okkar á efsta degi mun kveða upp sinn dóm þegar þar að kemur. Erum við sem einstaklingar og sem þjóð tilbúin að mæta þeim úrskurði sem bíður okkar????????????
Við ósköpumst yfir þeim hryllilegu atburðum sem eiga sér stað í stríðshrjáðum löndum eins og Jemen, Sýrlandi og víðar þar sem börn verða fyrir miklum þjáningum af manna völdum, en lyftum ekki litlafingri yfir þeim órétti og þeirri þjáningu sem börn verða fyrir í móðurlífi þegar þau eru svipt lífi og framtíð þeirra hér á jörð tekin frá þeim og það í okkar "góða" landi. Fósturmorð er ekki síður glæpur í augum Guðs. Svo er víst.
Umskurður drengja þegar refsiverður? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 165943
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svarið við þessu fer einfaldlega eftir því á hvaða tímapunkti fruma breytist í manneskju og um það eru menn alls ekki sammála.
Að minnsta kosti langar mig ekki að vera sá sem þyrfti að dæma um hvar "réttasta" eða "besta" viðmiðið liggur.
Guðmundur Ásgeirsson, 21.2.2018 kl. 00:22
Er þá hin hrollvekjandi staðreynd sú, að u.þ.b. eitt þúsund íslensk börn séu árlega deydd í frumbernsku?
Jónatan Karlsson, 21.2.2018 kl. 09:53
Það fer eftir því hvenær þú telur að frumbernska hefjist.
Guðmundur Ásgeirsson, 21.2.2018 kl. 09:57
Vísindin geta ekki sagt nákvæmlega til um það hvenær líf verður til, en eðli málsins samkvæmt verður líf til við getnað. Með því að grípa inn í það ferli og taka í burt þann möguleika að líf geti þróast er sannanlega verið að koma í veg fyrir að manneskja verði til. Um leið og sæði manns og egg konu koma saman byrjar ferli sem leiðir til lífs. Það er undarlegt ef barn í móðurlífi sem ætlunin er að deyða reynir af öllum sínum mætti að forðast drápstólin ef um lifandi veru væri ekki að ræða, en til eru myndir (með skönnun) sem sína hvernig barnið reynir að komast undan og verjast.
Tómas Ibsen Halldórsson, 21.2.2018 kl. 10:24
Ég er hissa á því ef þið hvítasunnumenn eruð hættir að fara eftir Biblíunni. Þú veist vel að Hebreabréfið 8. kafli, allt Galatabréfið og jafnvel fleiri ritningarstaðir, taka af allan vafa að umskurn er óþörf og til óþurftar. Páll talar um að menn falli úr náðinni við að umskerast. Ég er ekki viss um að umskurn sem slíka sé hægt að kalla líkamlegt ofbeldi gegn barni, en er það ekki andlegt ofbeldi gegn barninu að láta það falla úr náðinni 8 dögum eftir fæðingu, án þess (augljóslega) að barnið sjálft fái einhverju um það ráðið?
Mig langar að spyrja þig, erum við sem kristnir menn skyldugir til að verja trúarsiði sem eru ekki kristilegir og jafnvel andkristilegir, eins og ég tel vera í tilfelli umskurnarinnar? Hvað næst? Verja það að grýta hórkonur til bana og taka galdrakonur af lífi (3. Mósebók 20:10 og 2. Mósebók 22:18)?
Theódór Norðkvist, 21.2.2018 kl. 15:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.