19.2.2018 | 10:09
Ef þingmaðurinn er að reyna að gera sig merkilega í augum kjósenda hefur henni mistekist hrapalega.
Það er sorglegt þegar þingmenn stíga fram og ætla að slá keilur sjálfum sér til heiðurs en hafa ekki hugsað málið til enda. Umskurður drengja er allt annar en umskurður stúlkna og ætti ekki að bera það saman á nokkurn hátt. Umskurður drengja hefur tíðkast frá tímum Abrahams og hefur ekki á nokkurn hátt skert kyngetu eða ánægju þeirra karla sem umskornir hafa verið, en það sama á ekki við um þær konur sem limlestar hafa verið með umskurði þeirra.
Hafi Silja Dögg áhyggjur af því að drengir séu umskornir án þess að þeir hafi nokkuð um það að segja, þá ætti hún að líta til allra þeirra einstaklinga, drengja og stúlkna, sem tekin eru af lífi í móðurlífi án þess að þau hafi tækifæri til að bera hönd fyrir höfuð sér, þau eru ekki spurð. Tugir þúsunda einstaklinga hafa þannig verið tekin af lífi án þess að þau hafi verið spurð en ætla má að fjöldi drengja sem hafa verið umskornir hér á landi sé lítið brot af þeim fjölda sem líflátin hafa verið án saka.
Berjist Silja Dögg ekki fyrir því að fósturdeyðingar verði aflagðar hér á landi er lítið mark á henni takandi.
Ef þingmaðurinn er að reyna að gera sig merkilega í augum kjósenda hefur henni mistekist hrapalega.
Vonaði að kirkjan stæði með börnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 165943
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er athyglivert að á Norðurlöndum eru tveir stjórnmálaflokkar sem komið hafa fram með kröfur um svona bann. Annars vegar norski Framfaraflokkurinn, hins vegar Svíþjóðardemókratar. Báðir eru þessir flokkar fyrst og fremst þekktir fyrir andúð á innflytjendum.
Í Danmörku var þetta mál til umræðu fyrir nokkrum árum. Heilbrigðisráðuneytið lét þá gera úttekt og var niðurstaðan sú að engin ástæða væri til að banna þessar aðgerðir. Í Svíþjóð hefur verið löggjöf um þær í mörg ár.
En það er amk. athyglivert að íslenskir þingmenn úr mörgum flokkum skuli koma fram með mál sem engum nema útlendingahöturum yst til hægri á litrófi stjórnmálanna dettur í hug að berjast fyrir í löndunum í kringum okkur.
Þorsteinn Siglaugsson, 19.2.2018 kl. 17:13
Já, þú segir nokkuð Þorsteinn, það er athyglisvert sem þú bendir á.
Tómas Ibsen Halldórsson, 19.2.2018 kl. 20:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.