19.12.2017 | 14:08
Hvað með okkar minnsta bróður/systur????
Það er ánægjulegt að ríkisstjórnin gat brugðist við með þessum hætti nú, sagði Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, að afloknum ríkisstjórnarfundi í morgun.
Það væri ánægjulegt ef ríkisstjórnin og fjárveitingarvaldið gæti í eitt skipti fyrir öll brugðist við með ótvíræðum hætti að leiðrétta hlut öryrkja og ellilífeyrisþega, ekki bara hælisleitendur. Þeirra sem hafa ekki nóg handana á milli og þurfa að velta hverri krónu fyrir sig og það oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Íslendingar sem flestir hafa í gegnum tíðina lagt sitt af mörkum til reksturs ríkisins, en eru nú í þeirri stöðu að þurfa að vera uppá lífeyrissjóði og Tryggingastofnun komnir.
Fjárveitingavaldið hefur það í hendi sér að koma til móts við þá sem ekki hafa kost á að bjarga sér sjálfir, þótt þeir svo sannanlega vildu.
Fá viðbótargreiðslu í desember | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Orð þín munu því miður falla í grýttan farveg, Tómas. Þessir þrír flokkar, sem nu mynda ríkisstjórn hafa alltaf gefið skít í hérbúandi öryrkja. En nú dansa xD og xB eftir pípu VG og hlaða undir tilhæfulausa hælisleitendur. Miklir fjármunir gætu sparazt ef hælisleitendur, sem jú ekki eru alvöru flóttamenn, yrðu sendir aftur með næsta flugi.
Allt sem þessi ríkisstjórn mun gera verður rangt, og venjulegt lág- og millilaunafólk mun bera byrðina af öllum nyjum lagasetningum og fjáraustri í endalaus gæluverkefni, enda verða fjármunirnir sóttir í vasa þeirra, sem mjóust hafa bökin. Ég veit ekki hverjir kjósa VG fyrir utan harðlínukommúnistana og öfgafemínistana, en það er í öllu falli ekki venjulegt láglaunafólk, enda er sá þjóðfélagshópur ósýnilegur fyrir þann flokk.
Ég spái því, að eftir fjögur ár verður enginn munur orðinn á þessum þrem stjórnarflokkum og er þá nærtækast að líkja þingmönnum þessara flokka saman við svínin og Mr. Jones frá Animal Farm, sem runnu saman í eina og sama harðstjórann.
Aztec, 19.12.2017 kl. 17:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.