Tvískinnungur stjórnmálanna.

"...og vinna fyr­ir þá sem minnst mega sín í sam­fé­lag­inu" segir Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar. 

Hvorki Samfylkingin né aðrir flokkar hafa tekið málstað þeirra sem minnst mega sín í samfélaginu.  Ófædd börn eru afgangsstærð hjá stjórnmálaflokkunum og ekki litið til þeirra sem einstaklinga eða mannvera yfir höfuð. 

Það er ljótur blettur á íslensku þjóðfélagi sem vill láta kallast "velferðar" þjóðfélag að börnum er fórnað á altari félagshyggjunnar án þess að nokkur reisi hönd þeim til varnar. 

Kirkjan, er hljóð, Alþingi er hljótt, heilbrigðisstéttin er hljóð, þeir sem kalla eftir réttlæti, sanngirni og heiðarleika eru hljóðir.

Þjóðfélag sem þannig fer með væntanlega borgara sína á ekkert gott skilið, dómur Guðs bíður slíkrar þjóðar. 

Guð fyrirgef okkur þessa alvarlegu synd.

 


mbl.is Stjórnarandstaðan fundaði í morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 165629

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband