Hillary Clinton telur vandræði sín öllum öðrum að kenna en henni sjálfri

Í bók sinni What Happened finnur Hillary sök á tapi sínu fyrir Donald Trump hjá öllum öðrum en sjálfri sér.

Í meir en ár hafa Demókratar ásakað Trump og samstarfsmenn hans um að hafa verið í tengslum við Rússnesk stjórnvöld vegna aðstoðar Rússa við kjör Trumps. Þrátt fyrir ítalegar rannsóknir og sérstakan saksóknara með fjölda lögfræðinga sem voru stuðningsmenn Clintons hafa þeir ekkert fundið, en gera má ráð fyrir því að eitthvað verði búið til til að koma í veg fyrir sneipuför Demókrata í garð Trumps.

Þegar kemur að ásökunum Hillary í garð allra annara en sjálfrar sín, þá fer hún villu vegar. Hún ein á sök á því hvernig fór fyrir henni. Nægir þar að minna á feril hennar sem utanríkisráðherra í tíð Obama á fyrra kjörtímabili hans. Þar fór hún offari á mörgum sviðum, braut lög, en enginn þorir að ákæra hana, hún virðist ósnertanleg. En eitt er víst að konan er gerspillt.


mbl.is Erfiðleikar hjá Clinton-hjónunum?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 208
  • Frá upphafi: 165896

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 162
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband