25.8.2017 | 13:58
Stærstu vandamál ríkissjóðs og vegakerfisins eru . . .
. . . Vaðlaheiðagöng og Landeyjahöfn. Sá kostnaður sem fer á þessa tvo staði hlýtur að koma niður á öðrum framkvæmdum Vegagerðarinnar. Var ekki Steingrímur J. Sigfússon ráðherra í þeirri ríkisstjórn sem tók ákvarðanir um Vaðlaheiðagöng????? svo eitthvað sé nefnt.
Ekkert annað en hneyksli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.12.): 1
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 165656
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jú, og hann var líka ráðherra þegar tekin var ákvörðun um Landeyjahöfn. Versta staðsetning á höfn sem hugsazt gat.
Aztec, 25.8.2017 kl. 16:07
Akkúrat!
Tómas Ibsen Halldórsson, 25.8.2017 kl. 16:36
Vaðlaqheiðagöng eru nausðsyn því það eru ekki ófáar ferðirnar sem hefur þurft að fara á veturnar og bjarga fólki af Víkurskarði. Landeyjahöfn ætla ég ekki að dæma um, en eitthvað varð að gera fyrir Vestmanneyinga til að stytta ferð þeirra á fastalandið. En um val á stað hefur sennilegast ekki verið sá heppilegasti.
Hjörtur Herbertsson, 25.8.2017 kl. 19:00
Rannsóknir áður en haldið var út í það feigðarflan voru ófullnægjandi. Menn fóru af stað meira af ákefð og löngun til góðra verka en af varkárni og skinsemi. Þessi göng eru orðin okkur allt of dýr og óútséð hversu miklu fjármagni við eigum enn eftir að henda í þau.
Tómas Ibsen Halldórsson, 25.8.2017 kl. 20:11
Hjörtur, hvaða rugl er þetta eiginlega í þér. Það er alþekkt að þegar Víkurskarðið er ófært, þa er Flókadalurinn ófær og yfirlett er Ljósavatnsskarðið illfært og jafnvel ófært og svo er bullandi snjóflflóðahætta þar. Eini munurinn er sá að það verður mikið þægilegra fyrir menn að vera veðurtepptir í Vaðlaheiðargöngunum en uppi í Víkurskarði.
Jóhann Elíasson, 26.8.2017 kl. 08:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.