16.8.2017 | 11:32
Sara Palin hefur lög að mæla
Að fóstur (börn) í móðurkviði skulu vera deydd er smánarblettur á vestrænu samfélagi. Íslendingar eru engir eftirbátar annarra vestrænna samfélaga þegar kemur að því að deyða ófædd börn, skiptir þar engu máli hvort þau hafi Downs-heilkenni eða ekki. En hitt verð ég að segja að einstaklingar með Downs eru engu síðri en "heilbrigðir" einstaklingar, þeir eru oft á tíðum mun fremri að gæðum og heilbrigði en margir svokallaðir "heilbrigðir", fólk sem iðkar lygar, undirferli, stundar græðgi og allskonar spillingu. Ég er á því að einstaklingar með Downs gætu bætt heiminn fremur en margir aðrir.
Ronald Regar sagði eitt sinn, eitthvað á þessa leið: Það vekur athygli mína að þeir sem hæst tala um fóstureyðingar eru þeir sem ekki hafa verið eytt.
Sara Palin hefur lög að mæla þegar hún líkir Íslendingum við nasista þegar að fósturdeyðingum kemur. Guð veiti okkur náð til að snúa af þessari illu braut, ellegar munum við þurfa að gjalda gjörða okkar þó síðar verði.
Palin líkir Íslendingum við nasista | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 164905
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.