26.6.2017 | 16:48
Hvenær ætlar kjararáð . . . ?????
Hvenær ætlar kjararáð að taka á kjörum ellilífeyrisþega og öryrkja, þ.e. þeirra sem sannanlega eru öryrkjar?????? Mikið hljóta þessir aðilar eiga von á ríflegri leiðréttingu, leiðréttingu sem gerir þeim kleift að lifa sómasamlegu lífi á þeim tekjum sem þeim ber.
Það er orðið löngu ljóst að ríkisstjórnin eða Alþingi ætla ekkert að gera fyrir þessa hópa því hlýtur kjararáð að koma að málum!!!!!!
Ríkisforstjórar fá milljónagreiðslur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 335
- Frá upphafi: 165282
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 217
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eina leiðin til að aldraðir og öryrkjar fái betri kjarabætur, fólk hætti að kjósa 7 flokkana.
Þau sem eru á þingi í dag hafa sýnt það í orði og verki að þau hafa engan áhuga á að bæta kjör aldraðara og öryrkja.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 26.6.2017 kl. 19:44
Því miður verð ég að vera þér sammála Jóhann. Á Alþingi er enginn flokkur sem berst fyrir réttindum þeirra sem minna mega sín í þjóðfélaginu, þó svo að sumir noti tyllidaga og tylliástæður við hentug tækifæri til að berja sér á brjóst og þykjast vilja berjast fyrir þá, þá hefur það sýnt sig að það eru orðin tóm. Meira að segja heyrist ekki lengur slagorð Sjálfstæðisflokksins "stétt með stétt".
Kveðja til Houston
Tómas Ibsen Halldórsson, 26.6.2017 kl. 20:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.