20.6.2017 | 14:02
Virðingarleysi Pírata í öryggismálum landsmana opinberast í yfirlýsingu varaþingmanns þeirra.
Andri Þór Sturluson, varaþingmaður Pírata, sýnir okkur svo ekki verði um villst hversu hættulegt það er að hafa Pírata á Alþingi Íslendinga. Ekkert er þeim heilagt, ekki einu sinni öryggi borgarana.
Að hvetja fólk til að teppa neyðarlínuna opinberar virðingarleysi þeirra við þá sem þurfa nauðsynlega á aðstoð að halda s.s. vegna slys, átaka, annarskonar hættu sem fólk lendir í.
Ég vona að það komi ekki til að Andri Þór þurfi að setjast á þing, við þurfum ekki á þjónustu fólks með svona hugsunarhátt að halda.
Varaþingmaður vill teppa neyðarlínu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég tek hjartannlega undir þetta með þér, Tómas, ætlaði einmitt að blogga um þetta, en maður kemst ekki yfir allt nógu hratt.
Þetta er megnasta ábyrgðarleysi af þessum unga manni, sem gæti með þessu komið í veg fyrir, að neyðarhjálp vegna slysa berist nógu hratt; mannslíf geta verið í húfi.
Enginn fylgi fordæmi þessa aula, sem á ekkert erindi á Alþingi.
Jón Valur Jensson, 20.6.2017 kl. 14:18
Nú hefur umræddur þingmaður komið fram og sagst hafa sett þetta fram í gríni. Svona "grín" getur orðið dýrkeypt. Vestur í Bandaríkjunum hafa menn verið að setja fram, í "gríni" leikþætti sem sína aftökur á forseta þeirra. Þetta "grín" hefur kostað skotárás á Bandaríska þingmenn og liggur einn frammámaður Repúblikana særður eftir slíkt "grín" en ýmsir andstæðingar Repúblikana hafa fagnað, meira að segja fólk framalega í flokki Demókrata.
Fólk sem ekki hefur vit á að greina rétt frá röngu ætti ekki að sitja á þingi. Slíkt fólk ætlast sem sagt ekki til þess að tekið sé mark á því sem það segir og er því ekki trúverðugt.
Tómas Ibsen Halldórsson, 20.6.2017 kl. 16:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.