Árið 1968 sagði 90 ára gömul norsk kona frá sýn sem Guð hafði gefið henni. Sýn gömlu konunnar frá því fyrir 50 árum er næstum öll uppfyllt, aðeins loka þátturinn er eftir.
Hér fyrir neðan eru tvö myndbönd er fjalla um sýn gömlu konunnar. Á fyrra myndbandinu er enskur texti er segir frá hluta þessarar sýnar. Seinna myndbandið er á norsku en enskur texti fylgir.
Erum við, þú og ég tilbúin/-nir að mæta því sem koma skal? Erum við tilbúin að mæta Jesú þegar Hann kemur, eða erum við tilbúin að mæta honum þegar okkar tími hér á jörð er liðinn?
Guð elskar þig og vill frelsa þig frá hinni komandi reiði.
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 165626
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er mjög gott að dreyfa þessum fróðleik.
Þeir sem eru menntaðir í tungumálum og þá í fjölmiðlun, og reyndar allir, kynni sér málefnin.
Egilsstaðir, 07.06.2017 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 7.6.2017 kl. 12:06
Er hún lifandi ennþá þessi kona ? - Er hægt að fá að sjá staðfest viðtal við hana frá þessum tíma ? - Ekki endursögn eins og þarna er sýnt. - Í raun getur þetta verið enn ein biflían. Það vantar sannanir. - Hlutirnir hafa gerst, en að "hún" hafi spáð þessu er algerlega ósannað í þessari grein, og því miður gæti þetta flokkast undir "falsfrétt" og "guðlægur" áróður nema annað sé sannað.
Már Elíson, 7.6.2017 kl. 12:08
Segir það sama og Spádomar Nostradamusar fjalla um ... svo getur fólk bara þrefað um þetta sem annað !!
rhansen, 7.6.2017 kl. 12:45
Þakka ykkur innlitið.
Það er ekkert að þrefa um hér, þetta liggur nokkuð ljóst fyrir.
Ef konan væri enn á lífi væri hún 140 ára. Sá sem hún kom þessum boðskap til skráði þetta hjá sér. Honum fannst allt sem hún sagði fráleitt, en hafði samt í virðingarskini við konuna skráð þetta hjá sér í hennar viðurvist. Þegar hann áttaði sig á því að flest það sem konan hafði sagt honum var að rætast fann hann það sem hann hafði ritað í fórum sínum og fannst rétt að koma því á framfæri.
Ég ætla ekki að reyna að sannfæra einn eða neinn í þessum efnum. Við sem trúum á Guðs Orð sjáum að þarna eru að rætast orð Drottins. Hverju fólk vill trúa eða trúa ekki á hef ég ekkert um að segja það er á þess eigin valdi. Dettur mér ekki í hug að þrefa um það, en mér fannst rétt að koma þessu á framfæri.
Þeir sem hafa augun opin sjá að við lifum á viðsjárverðum tímum og við gerum okkur grein fyrir því að við höfum ekki mjög langan tíma hér á jörð, reyndar mjög stuttan tíma. Þegar þessu yfir líkur munum við þurfa að standa reiknisskil gjörða okkar í þessu lífi og taka afleiðingum þeirra. Eitt stendur okkur þó til boða og það er að þiggja hjálpræðisverk Jesú Krists, trúa á Hann og eiga samfélag við okkar Himneska Föður.
Tómas Ibsen Halldórsson, 7.6.2017 kl. 14:35
Orðum minum var ekki beint til þin Tómas ,heldur Más Elissonar ..engin efi i minum huga !
rhansen, 7.6.2017 kl. 16:16
Takk fyrir rhansen
Tómas Ibsen Halldórsson, 7.6.2017 kl. 16:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.