Allir einstaklingar eiga rétt á að lifa, einnig þeir sem ekki eru fullkomlega eins og við hin.

Fólk sem fæðist með downs er fullkomlega eðlilegt fólk, fólk sem elskar, gefandi og full af lífi. Þetta eru dýrmæti einstaklingar sem hafa góð áhrif á okkur sem ekki erum jafn heilbrigð og þau.

 


mbl.is Við erum að eyða fóstrum vegna viðhorfa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Algerlega rétt hjá þér, Tómas. Þvílík auðlegð sem fólk er að kasta frá sér með því að láta eyða Downs-börnum í móðurkviði! (og gerir það jafnvel oft þegar langt er liðið á meðgöngu).

Þakka þér innilega fyrir þessi fallegu myndbönd. Þau sýna fólki veruleikann eins og hann er. Skömm sé okkur Íslendingum (MEIRI EN ÖLLUM ÖÐRUM ÞJÓÐUM!) fyrir að vera farnir að EYÐA ÖLLUM DOWNS-FÓSTRUM, sbr. hér: Leikkonan Sally Phillips: Samfélagið vill að börn með Downs-heilkenni hætti að fæðast - og það er rangt!

og einnig hér: Alþjóðlegi Downs-dag­ur­inn var sl. þriðjudag, en eiga einstak­lingar með Downs-heilkenni sér fáa vini og verjendur nú orðið?

Baráttan verður að halda áfram og samstaða að myndast með ólíkum aðilum um aðgerðir í málinu.

 

Jón Valur Jensson, 29.5.2017 kl. 17:54

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Þakka þér Jón Valur. Það er sárgrætilegt að fólk sem er fullt af vandlæti vegna ýmissa svokallaðra "réttlætis" mála skuli vera þeir sem hafa hvað hæst þegar kemur að því að deyða einstaklinga í móðurkviði og fórna þar með framtíð þjóðarinnar á altari Baals (félagshyggjunnar).

Af hverju ætli vestrænar þjóðir skuli eldast svo mjög sem þær gera? það er vegna þess að endurnýjun er allt of lítil, einstaklingar fá ekki að fæðast. Það þýðir það að stór hópur þjóðanna verður gamalt fólk sem hin yngri geta ekki haldið uppi. Hvað verður þá gert? Þeir sem eru sjúkir og þurfa umönnun verða látnir deyja. Samskonar aðferð og gert er gagnvart hinum ófæddu, þau verða myrt með lyfjagjöf o.s.fr. Það er ekki langt í það að þessari aðferð verður beitt og er nú þegar byrjað að notast við þessar aðferðir vil ég meina.

Tómas Ibsen Halldórsson, 30.5.2017 kl. 10:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 206
  • Frá upphafi: 165890

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 159
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband