Komugjald ætti að vera notað, eingöngu, til að fjármagna björgunar og leitarstarf ferðamanna sem lenda í ógöngum. Það mætti kalla gjaldið tryggingu.

Komugjald á hvern fullorðinn ferðamann ætti að vera 1.000 krónur.  Umrætt komugjald ætti að vera trygging sem fara ætti óskipt í sjóð sem myndi fjármagna leitar og björgunarstörf vegna erlendra ferðamanna þegar þörf er á.

Þessi sjóður ætti að ganga til björgunarsveita og annan kostnað sem til fellur þegar þarf að leita að eða bjarga ferðamönnum í ógöngum.  Kostnaður vegna útkalls þyrlu Landhelgisgæslunnar ætti að vera þar innifalinn.

Komugjald ætti að vera notað, eingöngu, til að fjármagna björgunar og leitarstarf ferðamanna sem lenda í ógöngum. Það mætti kalla gjaldið tryggingu.


mbl.is Komugjald gæti skilað milljörðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Nei nei  - rukkum þá bara í hvert skifti.  Sparar pappírsvinnu fyrir svona milljón manns.

Ásgrímur Hartmannsson, 15.5.2017 kl. 16:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 206
  • Frá upphafi: 165890

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 159
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband