28.4.2017 | 20:27
Stöndum með lífinu höfnum dauðanum.
Hvernig má það vera að "upplýst" þjóðfélag sé að eyða einstaklingum i móðurkviði og koma þannig í veg fyrir eðlilega endurnýjun þjóðfélagsins??? Það er ekkert eðlilegt við það að fósturdeyðingum fari fjölgandi hér á landi. Þjóð sem vill láta kalla sig félagslega sinnað með jafnrétti og bræðralag að leiðarljósi getur ekki verið alvara þegar kemur að þeim óhugnaði sem deyðing á fóstri (einstaklingi) á sér stað.
Tvískinnungur þjóðfélagsins er alger þegar kemur að fósturdeyðingum, þar sem einstaklingar sem aldrei hafa gert neitt rangt og hafa ekki tök á að bera hönd fyrir höfuð sé, en flestum virðist þykja sjálfsagður hlutur. Sömu aðilar geta ekki heilum á sér tekið þegar kemur að því að fólk er tekið af lífi fyrir hræðilega glæpi. Á landi okkar eru hins vegar fólk sem fremur glæpi, grófa glæpi s.s. morð, líkamsmeiðingar, nauðganir o.fl. fá mjög svo væga dóma. Fyrir morð fá gjörendur 16ára dóm og er komið út löngu áður en sá tími er liðinn. En börn í móðurkviði fá dauðadóm þrátt fyrir sakleysi sitt og það án dóms og laga.
Þetta er skelfilegt og á ekki að þekkjast í velferðarþjóðfélagi sem státar af því að allir hjálpi öllum í gegnum skattakerfið og félagslega þjónustu. Ljótur lýti á samfélagi okkar sem stendur einna best af vígi efnahagslega þegar borið saman við flest önnur lönd.
Það eru til mörg úrræði fyrir konur og börn þeirra í þjóðfélagi okkar og hægt er að gera enn betur.
Leyfum afkomendum okkar að lifa, elskum þau, veitum þeim framgang, tökum þeim opnum örmum.
Þjóðfélag sem hafnar afkomendum sínum er illa á vegi statt og á ekki von um bjarta framtíð. Dómur Guðs vofir yfir þjóðfélagi okkar snúum við ekki af þessari ljótu braut. Iðrumst synda okkar að hafa ljáð þessum ljótu aðgerðum samþykki okkar. Snúum frá þessum illu gjörðum áður en það verður of seint.
Stöndum með lífinu höfnum dauðanum.
Fjölgun fóstureyðinga ekki óvenjuleg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 200
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 153
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Orð í tíma töluð fyrir hina varnarlausustu allra, og sannarlega góður pistill, Tómas, heilar þakkir fyrir hann.
Jón Valur Jensson, 28.4.2017 kl. 21:01
Þakka þér Jón Valur, og þakka þér fyrir þín góðu skrif um þetta mikilvæga efni.
Tómas Ibsen Halldórsson, 28.4.2017 kl. 21:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.