8.4.2017 | 19:35
Hvað segja fyrrum múslímar um íslam? Sjá viðtal við Söndru Solomon sem býr í Kanada og horfir með hryllingi á það sem þar er að gerast.
Á sama tíma og 423 nýjar moskur eru reistar í London og 500 kirkjum lokað eru sífellt fleiri flóttamenn/hælisleitendur í Evrópu að snúa sér frá íslam til Kristinnar trúar. Jesús Kristur er að birtast fólki í draumum og sýnum auk þess sem múslímar eru að sjá hversu ömurleg íslams trú er. Nú fylkja ný kristnir fyrrum múslímar sér í kirkju, en finna þar fáa kristna heimamenn. Þetta vekur furðu þeirra þar sem þeir sjá og gera sér grein fyrir þeim forréttindum sem vesturlandabúar hafa yfir að búa sem byggir á kristnum grunni, en því miður eru vesturlandabúar búnir að gleyma upprunna þess þjóðfélags og þeirra gilda sem við höfum búið við svo lengi.
Þessir sömu fyrrum múslímar vita að þeir leggja líf sitt og limi í hættu því þeir vita að samkvæmt Kóraninum eru þau réttdræp, en öfgamúslímar taka boðskap Kóransins mjög alvarlega.
Sandra Solomon er kona sem fædd er í Saudi Arabíu og elst þar upp undir ströngum Saría lögum. Hún gat aldrei sætt sig við sitt hlutskipti eða hlutskipti kvenna yfirleitt í heimalandi sínu. Þannig að þegar henni gafst tækifæri til fór hún úr landi og býr nú í Kanada. Í Kanada er hún að sjá hvernig íslam er að smeygja sér inn í þjóðfélagið og smám saman að kæfa þau gildi sem Kanadamenn hafa búið við. Sandra varar við þeirri þróun sem hún sér eiga sér stað og þá undanlátsemi stjórnvalda gagnvart yfirgangi íslams.
Svíar eins og aðrar Evrópskar þjóðir saman ber Þjóðverjar hafa verið ofur meðvirkir gagnvart flóttamönnum/hælisleitendum og hafa ekki haft neina stjórn á eða eftirlit með því hverjir eru að koma til landsins eða hver hinn raunverulegi tilgangur einstakra aðfluttra er. Nú urðum við vitni af hræðilegri árás í Svíþjóð þar sem mannslíf eru einskis metin af öfgafullum múslímum.
Sandra Solomon, sem ég nefndi hér að ofan, þekkir til íslam, upprunna þess og tilgang. Hún segir að íslam séu ekki trúarbrögð heldur stjórnmálaöfl sem nota trúarbrögð sem yfirskin í þeim tilgangi að hafa stjórn á fylgjendum sínum.
Hér fyrir neðan er myndband þar sem Sandra kemur fram og útlistir og útskýrir íslam fyrir okkur fáfróðum. Myndbandið er nokkuð langt, en það er þess virði að hlusta á það allt í gegn. Myndbandið skiptist í nokkra þætti þar sem tekið er á mismunandi málefnum viðvíkjandi íslam, en hún útskýrir mjög vel hvað íslam stendur fyrir og hún hjallar einnig um Múhameð og hvernig hann kom íslam á.
Ég hvet alla til að hlusta vel á Söndru á allt myndbandið, jafnvel þó hlustað sé í pörtum, en þá er gott að stoppa við kaflaskiptin og koma aftur að hlustun þegar hentar.
3 teknir í bíl tengdum árásarmanninum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 200
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 153
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sandra segir sannleikan Íslam snýst um að stjórna fólki til hlýðni enda hlýðir fólkið kalli Íslams allstaðar í heiminum..
Valdimar Samúelsson, 8.4.2017 kl. 20:08
Var þetta ekki eitthvað keimlíkt hjá kristnum mönnum þar til Marteinn Lúter setti hnefann í borðið forðum daga og mótmælti aðförum kirkjunnar í þá daga.
Hrossabrestur, 8.4.2017 kl. 21:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.