Voðaverkin leynast víða

Efnavopnaárás í Sýrlandi hefur eðlilega ollið hörðum viðbrögðum víða um heim og meira að segja hér uppi á Íslandi. Þarna urðu saklausir einstaklingar, einkum börn, fyrir barðinu á ódæðisverkum þeirra sem beita slíkum aðferðum. Hryllingurinn er svakalegur og á ekki að láta óátalið.

Hitt sem hryggir mig þó enn meir er sú staðreynd að hér á landi er um þúsund börnum slátrað árlega, þau deydd að ósekju í móðurkviði án þess að nokkur reisir rönd við og engum þykir tiltökumál.

Jarðar það þá ekki við hræsni að átelja þá sem fremja voðaverk erlendis, án þess að ég ætli mér að fara að afsaka ódæðisverkin í Sýrlandi, en líta á það sem "eðlilegan" hlut að deyða saklausa ófædda einstaklinga sem hafa ekki möguleika á að verja sig???????

Voðaverkin leynast víða.


mbl.is „Þegar þú drepur saklaus börn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Sæll Þorsteinn

Ekki veit ég hvort Assad og stjórn hans eigi þarna hlut að máli eða ekki. Það kæmi mér svo sem ekkert á óvart að verið væri að koma sökinni á hann. Hvernig menn ætla að sanna eitt eða annað er ofar mínum skilningi. Ég tel þig fara villu vegar þegar þú blandar Ísrael inn í þetta mál, en ég ræð ekki yfir skoðunum þínum, þú getur að sjálfsögðu fjallað um þær á þínu bloggi, en ég bið þig að koma ekki með einhverjar langlokur um þín viðhorf hér á mínu bloggi.

Að öðru leiti óska ég þér alls góðs.

Það sem ég hinsvegar er að leggja áherslu á hér í þessari færslu minni er sá tvískinnungur sem felst í því að fordæma illvirki annarsstaðar en líða ódæðisverkin sem eiga sér stað í okkar eigin landi og það á svokölluðum sjúkrastofnunum.

Tómas Ibsen Halldórsson, 6.4.2017 kl. 20:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 83
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband