Verðugra að hjálpa fólki í neyð en að fjármagna fósturdráp

Er ekki nær að þjóðir heims, þær sem eru aflögufærar eins og Ísland t.d., með Sameinuðu þjóðirnar í fararbroddi, margfaldi framlög í þeim tilgangi að hjálpa þjóðum [fólki] í neyð, eins og t.d. í Sómalíu, fremur en að setja fjármuni og það óheyrilega til að deyða ófædd börn???????

Ég held að Guðlaugur Þór og ríkisstjórnin öll ættu að leggja Sómölum og öðrum hungurhrjáðum þjóðum lið með framlögum í formi fjármuna og með því að senda matargjafir sem kæmu þeim vel, en að sleppa því að fjármagna fósturdráp.


mbl.is SÞ kallar eftir aðgerðum fyrir Sómalíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 200
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband