Er ekki kominn tími til að þvinga fram samninga? Þetta getur ekki gengið svona lengur margra hluta vegna.

Þarf ekki að loka samninganefndirnar inni og láta þær vinna að samkomulagi, ekkert matar eða kaffihlé fyrr en niðurstaða er fengin?

Þetta kann að virðast hart, en þarf ekki stundum að taka róttækar ákvarðanir til að ná niðurstöðum sem duga? Stundum þarf að gera meira en gott þykir.


mbl.is Öll inngrip eru „neyðarbrauð“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Á meðan sægreifarnir geta leigt út kvótana sína, þá verður ekki samið nema að sjómenn gefist upp.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 13.2.2017 kl. 15:53

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Svipað lagði ég til í bloggi þann 10/2 SJÁ HÉR: http://johanneliasson.blog.is/blog/johanneliasson/entry/2190274/.  Ég get ekki betur séð en að við séum nokkuð sammála.  En ég er hræddur um að hann nafni minn í Houston, sé með þetta og það sé akkúrat verið að bíða eftir því að sjómenn gefist upp.

Kveðja af Suðurnesjunum

Jóhann Elíasson, 13.2.2017 kl. 18:01

3 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Þakka ykkur Jóhann og Jóhann fyrir innlitið og viðbrögð ykkar. Ég var því miður ekki búinn að sjá blogg þitt JE um þetta efni, en við erum oft með svipaðar áherslur.

Kveðja frá Suðurnesjamanni.

Tómas Ibsen Halldórsson, 13.2.2017 kl. 18:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 213
  • Frá upphafi: 165289

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 129
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband