15.1.2017 | 02:48
Trump, Pútín og Obama
Obama fékk friðarverðlaun Nóbels fyrir ekki neitt nema orðin tóm.
Trump er ekki enn orðinn forseti en er þegar byrjaður að leggja sitt af mörkum til friðarmála og það meira en Obama hefur gert síðustu átta ár til samans.
Obama hefur reynt allt til að espa Pútín til ófriðar, en Trump vill friðmælast við Pútín og stuðla að raunverulegum friði.
Trump vill funda með Pútín í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 164950
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En var ekki viðvaningurinn Gunnar Bragi búinn að eyðileggja sambandið milli Íslands og Rússlands? Nú er tímabært að nýja íslenzka ríkisstjórnin afnemi viðskiptabannið og stuðli þannig að bættum samskiptum (friði) við Rússa í staðinn fyrir að feta í fótspor islamistans í Hvíta húsinu og vitleysinganna í Brussel sem vildu þriðju heimsstyrjöld.
- Pétur D.
Aztec, 15.1.2017 kl. 07:56
Ég er sammála þér Pétur að ný íslensk ríkisstjórn þarf að taka upp aðra og betri utanríkisstefnu en fráfarandi ríkisstjórn viðhafði. Við eigum ekki að reyna að gera andstæðinga okkar að óvinum heldur að vinna að því að geta unnið með þeim að góðum málefnum, málefnum sem lúta að betri framtíð fyrir alla friðelskandi menn og eiga góð viðskipti sem koma báðum/öllum að notum. Obama, ESB og Gunnar Bragi reyndu hið gagnstæða og hefur það ekki komið neinum að gagni, nema kannski vopnaframleiðendum.?
Tómas Ibsen Halldórsson, 15.1.2017 kl. 19:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.