20.12.2016 | 11:15
Merkel kanslari er ekki öfundsverð
Ekki er Merkel öfundsverð þessa dagana. Það hlýtur að vera erfitt að hafa staðið fyrir því að opna Evrópu fyrir "flótta" fólki og horfa uppá að þetta sama fólk sem hún vildi vernda er nú að ráðast á þýskan almenning til að drepa og eyðileggja innviði ríkis hennar.
Fólkið sem kaus hana og trúði henni fyrir heill þjóðarinnar og að standa vörð um Þýsk gildi og öryggi landsmanna er nú að fá sig fullsatt af gjörðum hennar og aðgerðarleysi.
Þetta síðasta dæmi er ekki hið fyrsta sem hún verður að horfast í augu við og örugglega ekki hið síðasta.
Merkel slegin yfir fréttunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 213
- Frá upphafi: 165289
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 129
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það hafa margir gagnrýnt framgöngu þessarar konu í svo mörgum málum, en hennar háttur er að heyra bara það sem henni hentar. Það er auðvita borin von að þessi manneskja sem nánast öllu hefur ráðið í Evrópu , sjái villu sína og segi af sér og ekki losa duglausir þjóðverjar sig við hana.
En aumingjaskapur Þjóðverja bætir ekkert okkar aumingjaskap, sem látum það viðgangast að þingmen allir sem einn, vinna í því að galopna auðvarin landamæri okkar og heyra ekkert annað en það sem þeir vilja sjálfir heyra.
Nákvæmlega eins og er með þessa Austurþýsku kerlingu. Við vorum heppinn að karl álfurinn sem kom hingað til að kveikja í sér, en ekki til að vinna annarskonar spellvirki. En sanniði til þeir koma og eru líklega til staðar þó að þeir ekki endilega viti það sjálfir núna.
Hrólfur Þ Hraundal, 20.12.2016 kl. 16:08
Ekki hlakka ég yfir blessuðum manninum sem fyrirfór sér með því að kveikja í sér. En ég held að þeir sem leita hingað í von um betra líf verði fyrir miklum vonbrigðum þegar þeim mætir kaldur, harður og dimmur vetur með vosbúð og öllu tilheyrandi. Þar í ofanálag er kerfið okkar svo hægvirkt og þunglamalegt að ef menn hafa ekki góðan slatta af þolinmæði gæti biðin eftir svari um hvort þeir fái að vera um kyrrt eður ei, reynst mörgum um megn.
Tómas Ibsen Halldórsson, 20.12.2016 kl. 16:24
Ég er ekkert að hlakka yfir hörmungum manna, en finnst alveg óþarfi að menn séu að eiða sjóðum sínum í ferðalag hingað til að kveikja í sér.
Hvað ætli bíl þjófurinn sem drap Pólska bílstjórann og svo tólf aðra ásamt því að valda meiri hörmungum hafi verið búin að bíða lengi eftir að Merkel gæfi honum það sem hann vildi og hvað skyldi það hafa verið sem hefði nægt hans geði. Stuttur kveikur er alltaf hætulegur.
Hrólfur Þ Hraundal, 20.12.2016 kl. 19:17
hVER ER MUNURINN Á merkel og íslendingum ????
Erla Magna Alexandersdóttir, 20.12.2016 kl. 22:01
Þakka ykkur innlitið Hrólfur og Erla
Nei Hrólfur ég veit að þú ert ekki að hlakka yfir óförum blessaða mannsins, en það er ótrúlegt að hann skuli vera kominn alla þessa leið og enda svona, það er mjög sorglegt.
Munurinn á Merkel og Íslendingum er sá að ég held, ég trúi því að Merkel sé að átta sig á afleiðingum þess að opna landamæri Evrópu upp á gátt, en íslenskir ráðamenn eru enn eins og svefngenglar og sjá ekki ástæðu til að vakta landamæri okkar betur en gert er.
Tómas Ibsen Halldórsson, 20.12.2016 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.