12.12.2016 | 15:33
Hælisleitandi á vegum Barnaverndarnefndar Reykjavíkur veldur usla
Í fréttum á mbl.is kemur fram að hælisleitandi sem dvelur á vegur Barnaverndarnefndar Reykjavíkur hafði nauðgað konu 11.mars s.l. Það eru akkúrat 9 mánuðir síðan eða jafn langur tími og líður frá getnaði þar til barn fæðist að öllu jöfnu.
Ef ég skil fréttina rétt er fyrst núna að Hæstiréttur er búinn að úrskurða "barnið" í farbann, en ég spyr, gengur hann laus??? er hann ekki undir eftirliti??? hvað er hann búinn að áreita margar stúlkur, konur síðan í mars???
Enn fremur kemur fram í fréttinni að Útlendingastofnun hafi hafnað "barninu" um hæli. Er þá málið að nauðga konum og verða þar með úrskurðaður í farbann og getur þar af leiðandi verið kyrr í landinu??????????? Af hverju er hann ekki látinn sitja inni í fangelsi til að tryggja í fyrsta lagi að hann áreiti ekki fleiri konur og í öðru lagi að hann "flýi" ekki land, landið sem hann ólmur vill búa í en er að skipta sér af athæfi hans?????
Er ekki þörf á að efla löggæslu í landinu, tolla- og landamæraeftirlit og snúa þeim við á Keflavíkurflugvelli og/eða Seyðisfirði sem koma með fölsuð vegabréf eða eru vegabréfslausir og hleypa þeim alls ekki inn í landið. Gera flugfélögum skylt að flytja ekki til landsins fólk sem er vegabréfslaust eða með fölsuð vegabréf og gera þau (flugfélögin) ábyrg fyrir slíkum farþegum. Þú kemst t.d. ekki til Bandaríkjanna sem Íslendingur nema að hafa gilt vegabréf ellegar verður flugfélagið að fljúga með þig til baka þaðan sem þú kemur og flugfélagið sektað fyrir að koma með "óæskilegan einstakling" til landsins.
En svo ég snúi mér að málefni tengdrar fréttar. Hvernig í ósköpunum stendur á því að það tekur 9 -níu- mánuði að taka á "barni" (einstaklingi, karlmanni sem er hér á vegur Barnaverndarnefndar Reykjavíkur) sem brýtur af sér sem þessi tiltekni einstaklingur hefur gert??? Var kannski saksóknari of upptekinn við að eltast við "hatursorðræðu" Jóns Vals Jenssonar, Pétur Guðlaugssonar o.fl. sem ekki eru haldnir pólitískum rétttrúnaðarskoðunum????????????
Hælisleitandi ákærður fyrir nauðgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 211
- Frá upphafi: 165287
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 128
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig í ósköpunun stendur á því að börn komast vegabréfslaus um borð í flugvélar eða skip sem stunda farþegaflutninga hingað. Mér ætti þá að vera óhætt að henda vegabréfinu mínu. Þetta er algerlega óviðunandi ástand. Það á að senda þetta lið samdægurs til baka.
Stefán Þ Ingólfsson, 12.12.2016 kl. 17:30
Ég hef verið að hugsa með öll þessi fullornu börn sem sett eru í fóstur hjá fólki hvort þau þ.e. fósturforeldrarnir séu með öllu mjalla. Þarna er kannski um hjón að ræða sem eiga ekki börn og langþráði draumurinn er loka í höfn. Gæti þessi draumur orðið að martröð og jafnvel gæti þetta orðið að lokuðu heimilis máli ef húsmóðurinni yrði nauðgað af þessum fullorna fósturbarni. Er þetta nauðgunar mál sem er í gangi kannski svoleiðis.
Valdimar Samúelsson, 13.12.2016 kl. 12:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.