29.11.2016 | 15:56
Hefur embætti lögreglustjóra og ákæruvaldið ekkert betra við tímann að gera???????
Í frétt á mbl.is segir eftirfarandi:
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur m.a. ákært Jón Val fyrir eftirfarandi ummæli sem birtust á blogginu 21. apríl sl.:
Fræðsla um fjölbreytileika mannsins á ekki að vera á hendi þeirra, sem hafa sína einhæfu, þröngu og skekktu sýn á kynferðismál. Samtökin 78 eru hagsmunasamtök, ekki hlutlægt og hlutlaust fræðasamfélag. Fulltrúar þessa samtaka hafa ekkert með það að gera að móta hugarfar barna, sem þeir eiga ekki [ ]
Ég skil ekki hvað í þessari færslu Jóns Vals gæti talist til hatursorðræðu. Ég verð að viðurkenna að ég er Jóni Val hjartanlega sammála í þeirri færslu sem hér birtist. Verð ég þá kærður fyrir að hafa slíka skoðun og þora að láta hana í ljósi. Eða er það pólitískur rétttrúnaður sem á að stjórna allri orðræðu hér á landi?????
Það er þjóð okkar til háðungar að láta lítinn hóp "hinsegin" (skv.þeirra eigin skilgreiningu) fólks ráða því hvað má segja og hvað má ekki segja. Ætlum við virkilega láta þetta fólk stjórna ákæru- og dómsvaldinu í landi okkar??????
Þá er illa fyrir okkur komið sem þjóð.
Hefur embætti lögreglustjóra og ákæruvaldið ekkert betra við tímann að gera???????
Jón Valur ákærður fyrir hatursorðræðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 332
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 214
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tómas það er orðin spurning hvort maður sendi ekki bloggin í ritskoðun áður en maður birtir þau hér. Ég viðurkenni að manni líður ekkert vel að vita að félagar manns lendi í málaferlum fyrir ekkert og við vitum að Jón Valur er orðvar maður.
Valdimar Samúelsson, 29.11.2016 kl. 16:18
Merkingarfræðilega er JVJ með hamarinn beint á naglanum.
Guðjón E. Hreinberg, 29.11.2016 kl. 16:27
Það er mjög slæmt þegar að gaypride fólkið er búið að pota sínu fólki inn í allar helstu stofnanir landsins og það gerir út þaðan með sinn gaypride-boðskap
Á KOSTNAÐ SANN-KRISTINS FÓLKS.
T.d. inn á rúv, inn á biskupsstofu, inn á lögreglustöðina og er ekki ríkissaksónarinn öfugu megin í lífinu?
Jón Þórhallsson, 29.11.2016 kl. 16:49
Ég sendi þetta á lögreglustjóra og bið hann að fylgjast með mér. Kannski er þetta sem hann vill.
Til Lögreglustjórans í Reykjavík.
Í ljósi þess að blogg félagi minn Jón Valur hefir verið kærður, maður sem við öll þ.e. bloggvinir höfum talið vera mjög orðvar maður þá vil ég biðja ykkur framvegis að fylgjast vel með blog síðu minni og láta mig vita strax ef það er einhvað sem þið gatið kallað Rasisma af minni hálfu og ef það er þá er það ekki mín meining og hugsun.
Ég hugsa að fleiri munu gera þetta í kjölfarið en ykkur ber skilda að athuga þessi mál en þið viljið ekki þjóðernissinna sem er augljóst.
Virðingarfyllst. Valdimar Ps Óska eftir svari strax
Valdimar Samúelsson, 29.11.2016 kl. 17:38
Ætla nú að rifja það upp hér að ég sakaði Jón Val eitt sinn um níðingshátt gagnvart samkynhneigðum og múslimum. Hann svaraði mér með því að hóta mér kæru vegna ærumeiðingar. Hann lítur greinilega ekki þannig á að allir séu jafnir fyrir lögum og aðrir hafi sama rétt og hann að viðra skoðanir sínar.
Jósef Smári Ásmundsson, 29.11.2016 kl. 21:13
Jósef, finnst þér það sem Jón Valur hafði skrifað 21.apríl s.l. og vitnað er í færslu minni hér fyrir ofan vera þess eðlis að gefi tilefni til ákæru??? finnst þér hann ganga of langt og vera með ærumeiðingar í téðum skrifum sínum sem gefi slíkt tilefni???? Mega menn kannski ekki segja skoðanir sínar eða hafa skoðanir sem falla ekki að pólitískum rétttrúnaði vinstri elítunnar???? Þú hefur heimild til að tjá skoðanir þínar og gerir það stundum að mönnum geti sárnað, en ekki ertu ákærður fyrir það, er það nokkuð??????
Mér finnst sjálfsagt að þú tjáir þig og mér þykir vænt um að þú sjáir ástæðu til að rökræða við mig, við erum ekki alltaf sammála, en það er líka allt í lagi. Sum mál eru þannig vaxin að ég og margir aðrir s.s. Jón Valur höfum skoðanir sem ekki geðjast öllum, en við hljótum að hafa rétt til að hafa skoðanir og láta þær í ljósi án þess að eiga von á ákærum. Það eru örugglega mörg tilefni til að ákæra vegna ummæla sem Jón Valur hefur orðið fyrir, en ég veit ekki til þess að hann hafi farið þá leið sem hann á nú sjálfur að þola.
Tómas Ibsen Halldórsson, 29.11.2016 kl. 21:40
Ég á ekki að hafa skoðun á því Tómas. Ákæra hefur verið gefin út svo það er dómstólanna að ákveða það. Mér finnst ekki rétt að fólk sé að tjá sig um eitthvað sem lögboðnir aðilar eru að fjalla um.
Jósef Smári Ásmundsson, 29.11.2016 kl. 22:08
Ég á ekki að hafa skoðun á því Tómas. Ákæra hefur verið gefin út svo það er dómstólanna að ákveða það. Mér finnst ekki rétt að fólk sé að tjá sig um eitthvað sem lögboðnir aðilar eru að fjalla um. Tek undir það sem þú segir um rökræðurnar og held að þær hafi verið á nokkuð vinalegum nótum okkar á milli. Að sjálfsögðu hendir það mig að fara stundum yfir strikið og stundur er því haldið fram að það sé mannlegt að gera mistök, en vonandi finnst þér ekki ég vera of mannlegur. Hef reynt að muna að biðjast afsökunar þegar slíkt hendir. Og kannski rétt að biðja Jón Val afsökunar meðan ég man.
Jósef Smári Ásmundsson, 29.11.2016 kl. 22:16
Okkur verður öllum á Jósef og mér finnst það karlmannlegt þegar menn eru tilbúnir að viðurkenna það og biðjast afsökunar.
Hvað efni þessa blogs varðar þá verð ég að vera þér ósammála hvað það varðar að hafa skoðun á umræddri ákæru. Mér finnst hún út í hött og ákæruvaldinu ekki til framdráttar. Ákæruvaldið verður að geta vegið og metið hvað gæti leitt til sektar eða sýknu. Ef Jón Valur verður dæmdur fyrir þessi ummæli sem að ofan greinir þá erum við á vondum stað.
Tómas Ibsen Halldórsson, 29.11.2016 kl. 22:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.