9.11.2016 | 09:30
Skárri kosturinn af tveimur slæmum varð ofaná.
Af tveim slæmum kostum varð skárri kosturinn ofaná. Hillary tapar nú í þriðja sinn. Skoðanakannanir hafa sýnt að yfir 60% Bandaríkjamanna treysta henni ekki og þess vegna ætti þetta ekki að koma á óvart. Hins vegar hafa helstu fjölmiðlar vestra hamast við að birta skoðanakannanir sem sýna hana hafa yfirburði, en þeir, fjölmiðlanir, voru flestir á hennar bandi.
Skárri kosturinn af tveimur slæmum varð ofaná. Vonandi mun þessi niðurstaða verða Bandaríkjunum og heimsbyggðinni allri til blessunar.
Donald Trump kjörinn forseti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 210
- Frá upphafi: 165898
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 164
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekki nokkur spurning að skárri kosturinn vann. En nú er það nokkuð ljóst að helstu fjölmiðlar heimsins þurfa að fara í ærlega naflaskoðun og þeir verða að skoða það vel hvert hlutverk þeirra er og ætti að vera. Ekki verður annað sagt en að þetta eigi við um þá litlu líka en fréttaflutningur RÚV af kosningabaráttunni vestanhafs með Ingólf Bjarna Sigfússon í broddi fylkingar, var afskaplega "einsleit" svo ekki sé nú fastar að orði kveðið.
Jóhann Elíasson, 9.11.2016 kl. 10:27
Já Jóhann ég held að ýmsir þessara fjölmiðla megi missa sín, þeir hafa sýnt svo rækilega að ekki er á þá treystandi.
Bandarískir fjölmiðlar "Main Stream Media" sem birtu sí og æ skoðanakannanir sem sýndu að Hillary yrði kosin, héldu hennar málstað á lofti en hafa nú orðið láta í minni pokann þó þeir muni aldrei viðurkenna ósigur hvað þá sjálfa varðar.
Margt bendir til þess að skoðanakannanir þessara fjölmiðla hafi að mestu verið tilbúningur samanborið við myndir frá kosningafundum Trump annarsvegar og Hillary hinsvegar. Myndir af fundum Trumps sýndu þúsundir saman komna en nokkur hundruð í besta falli hjá Hillary ef frá er talinn síðasti fundur hennar þar sem nokkrir frægir söngvarar tróðu upp og nýttu margir sér frían aðgang.
Tómas Ibsen Halldórsson, 9.11.2016 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.