Hvers vegna eykur Sjálfstæðisflokkurinn fylgi sitt milli kannana, nú rétt í aðdraganda kosninga?

Sjálfstæðisflokkurinn nýtur þess að fólki hryllir við þeirri tilhugsun að Sjóræningjar og aðrir vinstri- ESB-sinnar verði við völd eftir kosningar. Það er ekki það að fólk sé svo ánægt með Sjálfstæðisflokkinn að fylgi hans eykst milli kannana heldur óttinn við óvissu og aðra eins óreiðu og við höfðum með "Norrænu velferðarstjórnina" sálugu.

 


mbl.is Sjálfstæðisflokkur með 25,1%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég held að þetta sé alveg hárrétt greining hjá þér og núna þessa síðustu daga fyrir kosningar eigum við eftir að sjá enn meira fall í fylgi vinstri flokkanna og ekki yrði ég hissa á því að þegar upp verður staðið að Píratar megi bara þakka fyrir að halda þessum þremur mönnum á þingi, sem þeir hafa í dag....

Jóhann Elíasson, 26.10.2016 kl. 10:34

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Þakka þér Jóhann. Ég vona að það reynist rétt sem þú segir um Píratana.

Tómas Ibsen Halldórsson, 26.10.2016 kl. 11:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 165943

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband