11.9.2016 | 16:54
Skýringin á lélegri útkomu Sjálfstæðiskvenna í prófkjörum flokksins hlýtur að liggja hjá þeim sjálfum.
Ég held að konur í Sjálfstæðisflokknum ættu að spyrja sjálfa sig af hverju fór sem fór. Getur verið að svarið liggi hjá þeim sjálfum? Voru það bara karlmenn sem kusu í prófkjörunum? Hvað varð um atkvæði kvenna, fengu konur ekki atkvæði þeirra? af hverju ekki?
Halda konur í Sjálfstæðisflokknum að karlarnir í flokknum hafi notað Hillary Clingon aðferðina og stolið sigrinum?
Ég held að skýringin á lélegri útkomu Sjálfstæðiskvenna í prófkjörum flokksins hljóti að liggja hjá þeim sjálfum.
Vill að niðurstöðunum verði breytt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 165948
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Höfðu ekki karlar og konur jafnan atkvæðisrétt í þessu prófkjöri? Þegar konur kjósa frekar karla en aðrar konur sem fulltrúa sína, þá getur það varla verið körlunum að kenna.
Guðmundur Ásgeirsson, 11.9.2016 kl. 16:58
Það er málið Guðmundur.
Tómas Ibsen Halldórsson, 11.9.2016 kl. 18:13
Það mætti halda að það ætti að kjósa konur bara af því að þær eru konur.... Ef við tökum úrslitin í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, held ég að konur ættu kannski að lýta í eigin barm. Ragnhildur Elín hefur setið undir ámæli fyrir að hafa verið hálf verklaus þetta kjörtímabil og málflutningur Unnar Bráar er ekki alveg það sem hinum almenna Sjálfstæðismanni hugnast og ekki er hægt að segja að hún hafi verið nein hamhleypa til verka. Í Suðvesturkjördæmi hefur Elín Hirst verið mjög svipuð og Unnur Brá og ekki er hægt að segja að mikið hafi kveðið að henni eða hennar málflutningi. Eru kjósendur ekki að senda skilaboð með þessum úrslitum? Nú kalla konur eftir aðgerðum vegna þessa. Þetta er lýðræðisleg niðurstaða og lýðræðið hefur talað, það væri aðför að lýðræðinu að ætla sér að fara að "krukka" eitthvað í úrslitin eftir á.............
Jóhann Elíasson, 11.9.2016 kl. 18:51
Nákvæmlega Jóhann.
Tómas Ibsen Halldórsson, 11.9.2016 kl. 20:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.