Látum kjararáð ákvarða ellilífeyris- og örorkubætur

Það væri kannski ráð að fela kjararáði að ákvarða ellilífeyris- og örorkubætur, þá væri ef til vill von til þess að þessir aðilar fengju sanngjarnar upphæðir í sinn hlut mánaðarlega, eitthvað sem fólk getur lifað af og myndi sóma sér vel í samfélaginu og ég tala nú ekki um að greiða þeim afturvirkt, ca. 2 til 3 ár aftur í tímann. laughing


mbl.is Forstöðumenn fá afturvirkar hækkanir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Góð tillaga, Tómas. Greinilega er ekki treystandi á Bjarna Ben. sem lofaði fyrir kosningarnar 2013 að laga þessi mál og afnema tekjutengingar lífeyrisgreiðslna. Honum hafa ekki dugað til þess rúm þrjú ár -- ætli hann gefist þá upp við það á síðustu þremur mánuðunum?

Þó er yfrið nóg fé í ríkissjóði. Hvað er þessi maður endalaust að gaufa? Er hann hálft árið á Flórída?!

Jón Valur Jensson, 13.7.2016 kl. 13:57

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ekki er nema vona að spurt sé. Maður hugsar um það með hryllingi að stjórnvöld skuli vera svona sinnulaus þegar kemur að þeim sem minnst mega sín.

Tómas Ibsen Halldórsson, 13.7.2016 kl. 20:52

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þetta er einhver sú allra besta tillaga, sem ég hef séð lengi.

Jóhann Elíasson, 14.7.2016 kl. 08:44

4 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Þakka þér Jóhann

Tómas Ibsen Halldórsson, 14.7.2016 kl. 09:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 165630

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband