22.6.2016 | 14:09
ESB elítan virðist fyrst nú vera að fatta að Brexit gæti gerst með ákvörðun breskra kjósenda á morgun.
Það mætti halda að evrukratar í Brussel séu að vakana upp við vondan draum. Þeir virðast fyrst vera að átta sig á því núna að svo gæti farið að Bretar yfirgefi ESB og í annan stað að löggjöf og starfsaðferðir ESB eru meingallaðar og þurfi endurbóta við.
Í viðtengdri grein segir:
Krossa puttana í Brussel
Í Brussel segja menn hins vegar að burtséð frá því hvernig atkvæði falla á morgun, þá sé þörf á endurskoðun á Evrópusambandinu. Ráðherraráð Evrópusambandsins og yfirmenn í höfuðstöðvum NATO eru engu að síður sagðir krossa puttana um að Bretar kjósi að vera áfram í ESB.
Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, hefur varað við því að yfirgefi Bretar ESB valdi það ekki bara skjálfta í samstarfi ESB-ríkja, heldur kunni það einnig að vera upphafið á endilokum vestræns stjórnarsamstarfs. Tusk ítrekaði einnig að hvernig sem atkvæði falli, þá sé þörf á endurbótum og löngum umræðum um framtíðarhlutverk ESB.
Af hverju eru menn fyrst nú, þegar komið er að þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um hvort þeir eigi að vera eða yfirgefa ESB, að tala um að gera endurbætur á sambandinu? Ef þeim er virkilega alvara með þessum yfirlýsingum væru þeir löngu farnir af stað í slíkt ferli og hefðu sýnt fram á raunverulegan vilja til að bæta sambandið. En getur það verið að valdagræðgin hjá þessum mönnum sé og hafi verið viljanum til endurbóta sterkari?
Þeir í Brussel geta krossað puttana fram í rauðan dauðan, ég er viss um að ekkert mun breytast hvort heldur Bretar verði áfram í ESB eða ákveði að yfirgefa það. Það hentar elítunni ekki að breyta neinu þegar kemur að ákvörðunartökum innan sambandsins, þeir vilja ráða og nota sýnar aðferðir til þess hvort heldur almennum kjósendum líki betur eða verr.
Allir óttast Brexit nema Pútín | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 165630
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.