11.5.2016 | 11:36
Davíð og Golíat
Þegar Davíð mætti Golíat á sínum tíma sagði Davíð, "Þú kemur á móti mér með spjót og lensu, en ég kem í gegn þér í nafni Drottins". Mannlega séð var staða Davíðs vonlaus, en hann vissi að Drottinn var með honum og fór því óhræddur gegn risanum.
Í ágúst 2008, tveim mánuðum fyrir hrun, kom fólk úr ýmsum kirkjudeildum og kristnum trúfélögum hér á landi saman í þeim tilgangi að biðja fyrir þjóðinni og þeirri vá sem steðjaði að. Bankamenn, stjórnmálamenn, hagfræðingar og fleiri sáu ekki að neitt væri að og að hætta væri á ferðum, en þessi hópur kristinna einstaklinga hafði fengið aðvörun um hið gagnstæða.
Frá þeim tíma hefur hópur kristinna einstaklinga komið vikulega saman til að biðja fyrir þjóð okkar og í nafni Drottins hefur okkur sem þjóð tekist að snúa vörn í sókn. Hins vegar megum við ekki láta deigan síga, því viðsjárverðir tímar eru framundan og færi betur ef fleiri tækju sér stöðu og bæðu fyrir landi og þjóð.
Davíð gegn mörgum Golíötum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 165641
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar