4.4.2016 | 15:34
Nú vill málefnalaus stjórnarandstaðan setjast í ríkisstjórn, hvað sem raular og tautar.
Fari nú svo að ríkisstjórnin verði hrakin frá völdum, ætlar þá þjóðin að kjósa yfir sig sjóræningja eða sama fólkið sem sat í vinstri stjórninni sálugu sem Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon fóru fyrir????? Fáum við sömu stjórnina með sömu aðfarirnar, sem fólu meðal annars í sér hótunum í garð samherja, svik við þjóðina, undirferli og lygar????
Eru aðfarirnar að forsætisráðherra, með hjálp RÚV, eina leiðin fyrir Samfylkinguna og Vinstri græna til að ná upp glötuðu fylgi???? ekki hafa þeir neinn málstað sem getur fleytt þeim áfram, Samfylkingin tapaði málefninu sem þeir hafa barist fyrir, málefnið lenti á öskuhaugum Evrópusambandsins.
Aldrei hef ég verið sakaður um að vera Framsóknarmaður, en fyrr geng ég í Framsóknarflokkinn en að kjósa yfir mig nýja "norræna velferðarstjórn" jafnvel þó sjóræningjum verði kippt inn í hópinn til að ná meirihluta á þingi. Annars hefur það ekki þvælst fyrir vinstriflokkunum að missa meirihluta á þingi þegar þeir sitja við stjórnvöl á annað borð, þeir láta ekki svoleiðis smáræði setja sig út af laginu. Þeir sátu sem fastast þegar þeir voru búnir að fæla í burtu "óþekka" þingmenn úr sínum röðum og höfðu ekki meirihluta til að ná málum í gegnum þingið.
Nei, stólarnir voru þeim allt.
Nú vill málefnalaus stjórnarandstaðan setjast í ríkisstjórn, hvað sem raular og tautar.
Vantraust komið fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 165629
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mín skoðun er sú að það eiga að koma utanþingsstjórn. Hreinlega auglýsa þessi ráðherrastörf laus til umsóknar. Það er ekkert vit í því að mynda stjórn einhverra þingmanna meðan ekki eru öll kurl komin til grafar. Mál Sigmundar og Bjarna eru held ég aðeins toppurinn á ísjakanum og ekki ólíklegt að þingmenn Samfylkingar og annarra stjórnarandstöðuflokka séu líka í þessum skít.
Jósef Smári Ásmundsson, 4.4.2016 kl. 19:55
Sæll Jósef og þakka þér fyrir innlegg þitt. Þessi hugmynd er ein sú skásta sem ég hef heyrt lengi, en veit ekki hvort hún gangi upp.
Tómas Ibsen Halldórsson, 4.4.2016 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.