Svíar hafa loks áttað sig á því að þeir þurfa að herða landamæraeftirlitið hjá sér

Svíar eru að vakna upp við vondan draum og það full seint. Vandamál sem fylgja þeim fjölda flóttamanna og förufólks eru meiri en þeir ráða við. Hvað ætla íslensk stjórnvöld að gera? ætla þau að bíða eftir að allt komist í óefni, eða ætla þau að taka á málum núna og herða landamæraeftirlitið áður en verður um seinan eins og Svíar hafa upplifað?

Svíar hafa loks áttað sig á því að þeir þurfa að herða landamæraeftirlitið hjá sér. Svíar jafnt sem borgarar annarra þjóða verða að hafa gild skilríki til að fara um landamærin, jafnvel þó þau liggi að Danmörku. Þetta þurfum við einnig að gera áður en verður um seinan.


mbl.is Innan við 100 fengu synjun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 91
  • Frá upphafi: 167092

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband