Notaleg stemming innan móðurlífsins ?

Í frétt á mbl.is undir fyrirsögninni "Notaleg stemming innan móðurlífsins" segir:

Í lýs­ingu á verk­inu seg­ir að með því sé skapaður griðastaður í formi móður­lífs þar sem tæki­færi gefst til að end­ur­heimta það hug­arsástand þar sem mis­rétti og for­dómar voru okk­ur með öllu fram­andi.

Það væri óskandi að sú staðhæfing sem fram kemur í téðri frétt ætti við rök að styðjast, en svo er því miður ekki. Ráðist er inn á móðurlíf um þúsund kvenna hér á landi árlega, inn á friðhelgi þeirra einstaklinga sem þar dvelja og bíða þess að vaxa og þroskast fram að fæðingu í þeim tilgangi að takast á við lífið eins og við þekkjum það og þeim einstaklingum meinað að geta hugsað vegna misréttis og fordóma sem þeir verða fyrir í móðurlífi, sem á að vera þeim griðastaður.

Fósturmorð eru smánarblettur á vestrænu samfélagi og erum við Íslendingar engir eftirbátar annarra vestrænna þjóða á því sviði.

Guð fyrirgefi okkur þann órétt sem við beitum einstaklingum í móðurkviði, þeim sem ekki fá að lifa og þroskast, vegna þess að ráðist er inn á friðhelgi þeirra og þau svipt tækifærinu til að lifa og verða fullorðnir menn og konur.


mbl.is Notaleg stemming innan móðurlífsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 165909

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband