3.12.2015 | 16:00
Notaleg stemming innan móðurlífsins ?
Í frétt á mbl.is undir fyrirsögninni "Notaleg stemming innan móðurlífsins" segir:
Í lýsingu á verkinu segir að með því sé skapaður griðastaður í formi móðurlífs þar sem tækifæri gefst til að endurheimta það hugarsástand þar sem misrétti og fordómar voru okkur með öllu framandi.
Það væri óskandi að sú staðhæfing sem fram kemur í téðri frétt ætti við rök að styðjast, en svo er því miður ekki. Ráðist er inn á móðurlíf um þúsund kvenna hér á landi árlega, inn á friðhelgi þeirra einstaklinga sem þar dvelja og bíða þess að vaxa og þroskast fram að fæðingu í þeim tilgangi að takast á við lífið eins og við þekkjum það og þeim einstaklingum meinað að geta hugsað vegna misréttis og fordóma sem þeir verða fyrir í móðurlífi, sem á að vera þeim griðastaður.
Fósturmorð eru smánarblettur á vestrænu samfélagi og erum við Íslendingar engir eftirbátar annarra vestrænna þjóða á því sviði.
Guð fyrirgefi okkur þann órétt sem við beitum einstaklingum í móðurkviði, þeim sem ekki fá að lifa og þroskast, vegna þess að ráðist er inn á friðhelgi þeirra og þau svipt tækifærinu til að lifa og verða fullorðnir menn og konur.
Notaleg stemming innan móðurlífsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 165909
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.