27.10.2015 | 15:42
Hvers þjónar eru prestar kirkjunnar?
Hvaðan kemur vald kirkjunnar? Kemur það frá ráðherra eða Alþingi? Kemur það frá meðhjálpara eða söfnuðunum? Kemur það kannski frá Samtökunum 78?
Hvers þjónar eru prestar kirkjunnar? Eru þeir þjónar Samtakanna 78, þingmanna, ráðherra eða safnaðanna? Eiga prestar ekki fyrst og fremst að vera þjónar Hans sem er höfuð kirkjunnar Almáttugur Guð, skapari alls? Eða skiptir Hann ekki máli í kirkjum landsins?
Getur verið að prestar líti ekki á Guð sem persónu sem skapaði okkur í sinni mynd? Halda þeir kannski að maðurinn hafi skapað Guð, heiminn og allt sem í honum er?
Það er ekki gott fyrir þjóðkirkjuna ef biskup og prestar hennar þekki ekki skapara sinn, þann sem þeir eiga að þjóna eða telja þeir að Hann sé aukaatriði? Þá er ekki að undra að kirkjusókn sé léleg og kristni hafi farið hnignandi í landinu.
Getur verið að þeir sem veljast til þjónustu innan kirkjunnar trúi ekki á þann sem á að vera höfuð hennar, þá er ég ekki að tala um frú Agnesi, heldur Hann sem við öll verðum að standa reiknisskil frammi fyrir á efsta degi. Trúa prestarnir kannski ekki því að Guð sé Heilagur, Réttlátur og Sannur.
Það sem kirkjan þarf á að halda og reyndar þjóðin öll er VAKNING, að við snúum okkur til Hans sem skóp okkur, í stað þess að fara þá leið sem í gegnum tíðina hefur leitt til þess að dómur Guðs hefur komið yfir þjóðfélög. Ég verð að viðurkenna að ég hef verulegar áhyggjur af framferði ekki bara íslensku þjóðarinnar heldur Evrópu allrar, Bandaríkjanna og víðar.
Synd og fráhvarf frá Guði og Orði Hans hefur afleiðingar. Það er eins og ef þú stingur hönd þinni í sjóðandi heitt vatn, afleiðingin verður bruni.
Að hafna Guði og Orði Hans hefur afleiðingar, en þær ættu að verða til þess að við snúum okkur til Hans. Það er mín bæn.
![]() |
Ekki heimild til að mismuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
flinston
-
baldvinj
-
bergthorolason
-
biggilofts
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
gattin
-
contact
-
einarbb
-
eeelle
-
emilkr
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gudbjorng
-
zumann
-
tilveran-i-esb
-
coke
-
gunnlauguri
-
gustafskulason
-
conspiracy
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
haddi9001
-
maeglika
-
harhar33
-
bordeyri
-
heimssyn
-
don
-
hordurvald
-
ingaghall
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
jakobk
-
johanneliasson
-
johann
-
islandsfengur
-
jonsullenberger
-
jonl
-
bassinn
-
prakkarinn
-
thjodarskutan
-
kiddikef
-
krist
-
kristjan9
-
lifsrettur
-
loncexter
-
magnusg
-
marinogn
-
mofi
-
olof
-
pallvil
-
iceland
-
regu
-
undirborginni
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
duddi9
-
sjonsson
-
thruman
-
athena
-
stebbifr
-
stendors
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
viktor
-
villidenni
-
postdoc
-
thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 135
- Frá upphafi: 167087
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 83
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar