Það er eins og menn séu búnir að gleyma þeim erfiðleikum sem Grikkir hafa átt við að etja án flóttamanna, hvað þá nú þegar straumur flóttamanna frá Sýrlandi og víðar hefur flætt yfir Grikkland. Ef ESB hefði nokkru sinni þurft að koma Grikkjum til hjálpar þá er það núna. Hvernig eiga Grísk stjórnvöld annars að sinna þörfum flóttamannanna meðan þeir geta ekki einu sinni sinnt sínu eigin fólki?
Íslensk stjórnvöld hafa nú lofað tveim milljörðum til að taka við flóttamönnum á sama tíma og öryrkjar og ellilífeyrisþegar hafa mætt afgangi nú þegar allir aðrir eru að fá launahækkanir. Það sem öryrkjum og ellilífeyrisþegum er skammtað dugar ekki til að komast af. Mánuðurinn og langur eða bæturnar of litlar. Þessu verður að breyta áður en flóttafólk streymir til landsins.
Á sama tíma eru allt of margir sem eru á götunni, hafa hvergi höfði sínu að að halla. Úrræði fyrir þetta fólk er látið mæta afgangi.
Það er ekki nóg að sýnast örlát í augum heimsins þegar að flóttafólki kemur, við verðum líka að vera örlát gagnvart þeim sem minna mega sín okkar á meðal.
Ég er ekki að segja að við eigum ekki að taka á móti flóttamönnum. Ég er að segja að við megum ekki gleyma okkar eigin fólki á sama tíma og við erum full vandlætingar vegna þeirra sem flýja stríð og ofbeldi.
Ég styð eindregið að við tökum vel á móti þeim sem koma hingað í neyð.
En ég spyr, hvaða stöðu mun flóttamannastraumurinn til Evrópu hafa á atvinnulausa og fátæka í álfunni? Það verður fróðlegt að fylgjast með því. Ég óttast að afleiðingarnar gætu orðið skelfilegar, ég tala nú ekki um verði hinir fátæku og atvinnulausu látnir mæta afgangi.
Aðstæðurnar slæmar óháð stöðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 209
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 127
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta með að blanda saman kjörum öryrkja og ellilífeyrisþega við flóttamannamálin er orðið djöfull þreytt. Kjör þessara hópa koma flóttamönnum ekki nokkurn fokking skapaðan hlut við. Eða heldur þú virkilega að ef þessir 2 milljarðar hefðu ekki verið settir í flóttamannavandann að þeir hefðu farið til öryrkja og aldraða?
Staðreyndin er sú að það eru til nægir peningar í þessu landi til að sinna öllum þessum málum en vilji stjórnvalda til að bæta kjör þessar hópa er bara ekki fyrir hendi og það kemur flóttamönnum ekkert við.
Óskar, 17.10.2015 kl. 22:55
Vissulega kemur staða öryrkja og aldraðara innflutningi á flóttafólki við og sá peningur sem ætlaður er til hjálpar flóttafólki, Óskar. Þetta er spurning um forgangsröðun.
Ef nægir peningar eru til er vandinn enginn. Þá á bara að leiðrétta kjör þeirra sem minnst mega sín hér á landi og síðan að leggja fjármagn til hjálpar flóttafólki.
Staðreyndin er hins vegar á hinn veginn, flóttafólkið látið ganga fyrir. Og það sem kannski sárara er í augum öryrkja og aldraðra, er að þetta flóttafólk fær mun meira af peningum í hendurna frá ríkinu, eftir að það kemur til landsins, en öryrkjar og aldraðir þurfa að sætta sig við. Það getur andskotann ekki verið eðlilegt!
Gunnar Heiðarsson, 18.10.2015 kl. 08:30
Þakka ykkur félagar fyrir innlitið og athugasemdir ykkar og einkum þér Gunnar fyrir að svara Óskari eins vel og þú gerir. Þú kemur þar einmitt að kjarnanum.
Tómas Ibsen Halldórsson, 18.10.2015 kl. 21:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.