14.10.2015 | 09:43
Ísraelsmenn hafa óttast nýtt indifada nú um hríð og svo virðist sem það sé á hraðri leið í uppsiglingu
Í viðtengdri frétt segir: "árásin á rútuna er sú fyrsta þar sem skotvopn koma við sögu". Þessi fullyrðing er ekki rétt, því fyrir um tveim vikum síðan skutu "palestínskir" uppreisnarmenn hjón til bana fyrir framan fjögur börn þeirra. Börnin eru á aldrinum frá átta mánaða til níu ára.
Þess ber einnig að geta að árásir undanfarinna vikna hata ekki einskorðast við "vestur bakkann" eða Gaza heldur hafa verið víðar í Ísrael, t.d. Tel Aviv sem er út við strönd Miðjarðarhafsins og hvergi nærri fyrrnefndum stöðum.
Ísraelsmenn hafa óttast nýtt indifada nú um hríð og svo virðist sem það sé á hraðri leið í uppsiglingu, en Abbas hefur verið iðinn við að hvetja "palestínumenn" til ofbeldis og þá skiptir ekki máli hvort óbreyttir borgarar verði fyrir ofbeldi eða ekki.
Blóðugasti dagurinn til þessa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 165943
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Tómas
Þetta myndband hérna er örugglega í samræmi við þinn vilja eða Kristna -Zíonista fyrir stærra Zíonista Ísrael, ekki satt? : Israel's apartheid, where every life matters [PLEASE SHARE] https://www.youtube.com/watch?v=tEe_ln3ibGA&list=PLpQMp97OBTqVdDVTVjxZGmWiIJ4LNJ7-G
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 14.10.2015 kl. 17:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.