Maður sem flýr ofbeldi Íransstjórnar fær ekki dvalarleyfi á Íslandi

Pedarsani verður vísað á brott sennilega vegna þess að hann er kristinn.  Væri hann múslími væri honum tekið opnum örmum.

Hvar eru aðgerðarsinnar núna, þeir sem mega ekkert aumt sjá, þegar kemur að fólki sem kemur hingað ólöglega?

 

 


mbl.is „Hélt ég væri öruggur hérna“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Trú mannsins er einkamál. 

Sigurður Þórðarson, 19.9.2015 kl. 13:52

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Það er ekki rétt hjá þér Sigurður, alla vega ekki í reynd.  Svo virðist í þessu tilviki að það er trú hans sem stendur í vegi fyrir honum og þannig er það víða.

Tómas Ibsen Halldórsson, 19.9.2015 kl. 14:18

3 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Hefur það komið fram að hann sé Kristinn Tómas? Það ætti þá að vera honum frekar til framdráttar en hitt ef útlendingastofnun lætur trú fólks hafa áhrif á störf sín. Sem ég held ekki. Það er fullt af fólki vísað frá landinu af ýmsum orsökum. Er Tony Amos múslimi eða er hann kristinn? Hvað heldur þú?

Jósef Smári Ásmundsson, 19.9.2015 kl. 14:26

4 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Já Jósef það kemur fram í viðtengdri frétt.  Maður skildi ætla að það hefði verið honum til framdráttar, en svo virðist ekki vera.  Kristnir í Íran eiga undir högg að sækja og sitja margir þeirra í illa búnum fangelsum vegna trúar þeirra, þar sem þeim er misþyrmt.  Ég veit ekkert um Tony Amos.

Tómas Ibsen Halldórsson, 19.9.2015 kl. 14:31

5 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Já ég var einmitt að skoða fréttina. En þar kemur reyndar fram að samkvæmt Dyflinnar- reglugerðinni á að vísa honum aftur til þess lands sem hann kom fyrstur til. Trú mannsins  hefur ekkert að segja um þetta mál, enda væri það fáránlegt. Samkvæmt honum sjálfum voru það verkalýðsmál sem ollu því að hann þurfti að flýja. En það er örugglega ekkert gott að vera kristinnar trúar í Íran. Það efa ég ekki. Við ættum að sýna meira umburðarlyndi hér.

Jósef Smári Ásmundsson, 19.9.2015 kl. 14:44

6 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Rétt er það Jósef, en við verðum einnig að vera gætin framtíð afkomendum okkar skiptir okkur máli. Það ber margs að gæta þegar flóttafólk kemur til landsins, margt sem við sjáum ekki strax í upphafi, en gæti orðið okkur skeinuhætt.

Í Þýskalandi þar sem sennilega um 80% flóttamanna sem þangað streyma, eru ungir karlmenn sem hafa ekki lifað við það að sjá konur klæðast á vestrænan hátt, þeir missa sig og eru vandamálin nú að magnast, ungum stúlkum meðal flóttamannanna sem þar eru er nauðgað og það jafnvel ítrekað, en fjölmiðlar segja sem minnst frá því.  Of viðkvæmt.

Tómas Ibsen Halldórsson, 19.9.2015 kl. 17:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 211
  • Frá upphafi: 165895

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 164
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband