18.9.2015 | 22:31
Er borgarfulltrúum stætt á að sitja áfram í borgarstjórn?
Hvert klúðrið á fætur öðru hjá þessari ólánsömu borgarstjórn leiðir til þeirrar niðurstöðu að ekki er um annað að ræða en afsögn allra borgarfulltrúa. Þetta fólk hefur gengið fram af þjóðinni með því að fremja pólitískt og efnahagslegt hryðjuverk á íslenskum almenningi. Maður gæti haldið að Björk hafi lært eitthvað um hryðjuverk í "Palestínu".
Auðvitað á borgarstjórn öll að biðja þjóðina fyrirgefningar á framferði sínu, ekki bara þeir sem greiddu tillögu Bjarkar atkvæði sitt heldur einnig þeir sem sátu hjá, þeir höfðu ekki pólitískan kjark til að standa í lappirnar af ótta við pílitískan rétttrúnað, sem vinstrimenn eru duglegir að flagga framan í fólk.
Afsökunarbeiðni borgarstjórnar er ekki nóg, þetta fólk verður að segja af sér, þau hafa sýnt svo ekki verði um villst að þeim er ekki treystandi fyrir hagsmunum Reykjavíkurborgar.
Síðan er okkur Íslendingum ljúft og skylt að fyrirgefa þeim þegar við sjáum iðrun þeirra í verki.
Reynt að lágmarka tjónið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 1
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 208
- Frá upphafi: 165896
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 162
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta klúður er það stórt fyrir þjóðina að þeir sem samþykktu þetta verða að segja af sér og biðast afsökunar á sínu framferði. Útflutningsfyrirtækin eru að fá það mikið högg á sig að þeim er ekki stætt á öðru. Að komast í hillur í verslunum erlendis er ekkert grín og getur tekið nokkur ár í markaðssetningu að sanna sig til þess eins að standast samkeppnina.
Ómar Gíslason, 18.9.2015 kl. 22:48
Þetta aumingjafólk.
Ekki sé ég Dag B né hina sleppa símunum sínum, kannski vita þeir ekki að margt í þeim er framleitt í ísrael.
bara hræsni.
Birgir Örn Guðjónsson, 19.9.2015 kl. 08:17
Þetta hlýtur að vera hliðstæða við viðskiptabannið á rússa. Ríkisstjórnin verður þá líka að segja af sér í leiðinni.
Jósef Smári Ásmundsson, 19.9.2015 kl. 08:38
Jósef, ég vil benda þér á grein Yair Lapid í Fréttablaðinu í dag, laugardaginn 19.september 2015 bls.20. Grein hans er mjög svo upplýsandi.
Tómas Ibsen Halldórsson, 19.9.2015 kl. 12:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.