15.9.2015 | 22:26
Tvískinnungur og hræsni borgarstjórnar Reykjavíkur
Nú ku SodaStream, fyrirtæki á svokallaða "vesturbakkanum" vera að loka starfsemi sinni vegna þess að fólk eins og Björk Vilhelmsdóttir hafa knúið á að Ísraelsk fyrirtæki skuli sniðgengin.
Það sem Björk og aðrir borgarfulltrúar virðast ekki skilja er að aðgerðir þeirra snúa beint að "Palestínumönnum". Fleiri hundruð "Palestínumanna" missa þar með vinnuna, en bróður partur starfsmanna SodaStream hafa einmitt verið "Palestínumenn". Kaldhæðni örlagana. Þannig er málum háttað hjá mörgum fyrirtækjum í Ísrael og þó einkum á "vesturbakkanum".
"Palestínumenn" og Ísraelar hafa unnið hlið við hlið og átt gott samstarf. "Palestínumennirnir" hafa verið að fá sömu laun fyrir sömu vinnu og Ísraelsmenn. Þeir njóta sömu réttinda og Ísraelsmenn, sjúkratryggingar sem og önnur réttindi.
Nú skora ég á Björk Vilhelmsdóttur að sjá til þess, þegar hún kemur til "Palestínu" að knýja á Abbas að skila þeim hundruðum milljarða dollara sem Bandaríkin, Evrópuþjóðir að aðrir hafa sent til "Palestínskra" ráðamanna sem fara áttu í að byggja upp fullkomin sjúkrahús, skóla o.fl. og vera "Palestínumönnum" til framdráttar. Vitað er að Arafat og Abbas hafa stungið milljörðum á milljörðum ofan undan í sínar eigin þágu.
Enn fremur vil ég hvetja Björk til að sjá til þess að ráðamenn í "Palestínu" komi fram við samborgara sína af virðingu og án hótana og ofbeldis. Að börnum í "Palestínskum" skólum séu kennd virðing fyrir lífinu, en ekki hatur og drápseðli eins og gert er.
Ef Björk Vilhelmsdóttir vill að tekið sé mark á sér verður hún að leggja allan tvískinnung til hliðar og vera sanngjörn í gagnrýni sinni, ekki bara beina spjótum sínum að Ísrael en loka augum sýnum fyrir því sem nágrannar þeirra gera, annað er hræsni.
Ísrael er umlukið óvinum á alla kanta, óvinum sem hafa það eina markmið að eyða Ísrael og öllum Gyðingum.
Við viljum verjast ofbeldi steðji það að okkur eða okkar nánustu, Ísraelsmenn hafa sama rétt og hver annar að verjast aðsteðjandi ofbeldi.
Fréttaflutningur frá átökum milli Ísraela og "Palestínumanna" hefur verið mjög svo litaður af Gyðinga hatri, á það ekki bara við um íslenska fjölmiðla.
Hér fyrir neðan er eldri bloggfærsla frá mér síða 4.febrúar 2014 sem fjallar um "Palestínumenn" í vinnu hja Ísraelsmönnum.
Undanfarið hefur verið fjallað um Ísraelska fyrirtækið SodaStream. Í erlendum fjölmiðlum hafa menn farið mikinn og hótað því að eiga engin viðskipti við fyrirtækið vegna staðsetningar þess og eikum vegna þess að það er Ísraelskt. "Vinir" Palestínumanna vilja helst láta loka fyrirtækinu og refsa þeim, vegna þess að þeir eru svo óvinveittir Palestínumönnum.
Það sem fólk gerir sér ekki grein fyrir er að 800 Palestínumenn vinna hjá SodaStream, einmitt í verksmiðju þeirri sem menn vilja láta loka.
Í Júdeu og Samaríu er talið að um 15.000 Palestínumenn vinni við hlið Ísraelsmanna, fá sömu laun og Ísraelsmennirnir og njóta sömu réttinda og þeir. Laun Palestínumanna sem vinna hjá Ísraelskum fyrirtækjum eru tvisvar til þrisvar sinnum hærri en almenn laun annarra Palestínumanna, þ.e. þeirra sem hafa vinnu, en um 23% Palestínumanna eru atvinnulausir og 33% undir fátækramörkum samkvæmt staðli Palestínskra yfirvalda.
Hér fyrir neðan má sjá grein, á ensku, sem tengist frétt arabískrar sjónvarpsstöðvar, sem fjallaði um atvinnumál Palestínumanna hjá SodaStream.
Arab TV Report: Working at Israeli Factories is Imperative for Palestinian Livelihood
Posted by: Aryeh Savir February 4, 2014 , 12:50 pm
In all toil there is profit, but mere talk tends only to poverty. (Proverbs 14:23)
Palestinians work at a SodaStream factory on February 2, 2014 in the Mishor Adumim industrial park, next to the Maale Adumim. SodaStream, which manufactures a device for making carbonated drinks at home, has 25 factories around the world and employs 800 Palestinians and 500 Israelis at the Mishor Adumim plant. (Photo: Nati Shohat/Flash90)
JERUSALEM The Al-Hura Arab language TV network ran a segment on unemployment in the Palestinian Authority. As part of the piece the reporter focused on Palestinians employed by Israeli owned factories in Judea and Samaria, factories which are constantly under the threat of divestment and sanctions, especially by countries from the European Union.
A Palestinian employee at the Barkan industrial park in Samaria told the reporter of his life: I have five children, and have no other alternative. I need to feed my children. If I had the option I would work elsewhere, but there is no other employment in the area.
Another employee said: Living is expensive and the financial state is very difficult. There are places of employment that do not pay you in the end. Here I work and get paid every month with no problems.
The reporter added that the financial state in the Palestinian Authority is dire, and that these workers, by working in Israeli factories help alleviate unemployment in the PA. According to our data there is a 23% unemployment rate in the PA and 33% live under the poverty line as defined in the PA, said Dr. Muhamad Aashatiya, Abu Mazens senior advisor and an economist. Its not enough to tell people not to work in Israeli factories. You need to provide an alternative, he said.
According to data presented by the Palestinian Bureau of Statistics, Palestinian employees in Israeli factories earn two to three times more than the average pay earned by the general Palestinian population.
Deputy Head of the Samaria Regional Council Yossi Dagan, who was interviewed, explained: There are ten large industrial centers in Judea and Samaria, in which some 15,000 Palestinians work side by side with Israeli employees. At Barkan alone 3,000 Palestinians are employed together with 3,000 Israeli employees. They work together, earning the same wages, enjoying the same social benefits, vacation days and pension as prescribed by Israeli law. They go on trips together. Coexistence between the two peoples happens here, and all are awarded with a good and respectable livelihood, said Dagan.
Yehuda Cohen, director of the Lipsky plastic factory in the Barkan industrial center further added: I say to all that the political struggle over the land should be left to Netanyahu and Abu Mazen. You must not harm the industrial parks. They serve as a bridge for peace and coexistence. We need to enlarge the industrial zones and give hope to more people, Cohen stated. Relating to a possible boycott of Lipskys products he said: If the boycott is successful it will bring suffering to people. Coexistence and livelihood can come only through mutual effort, Cohen concluded.
If these factories are shut down as a result of boycotts, most Israeli workers will find another source of employment, as opposed to the Palestinians who will remain with no source of income.
Mun engin áhrif hafa í Palestínu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 210
- Frá upphafi: 165898
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 164
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.