3.9.2015 | 12:19
Hvar er viljinn til að mæta þörfum samborgara okkar?
Í ljósi umræðna þess efnis að við ættum að taka við fjölda flóttamanna og er ég ekki að gera lítið úr því, þá finnst mér þó sú staðreynd að fjöldi Íslendinga býr við svo bág kjör sem raun ber vitni að fjöldi manna og kvenna verður að leita á náðir Mæðrastyrksnefndar og annarra hjálparaðila í neyð sinni til að hafa í sig og á.
Stjórnvöld og allir þeir sem tala hátt um að stórauka fjölda flóttamanna sem við ættum að taka á móti, hefðu átt fyrir löngu að hafa búið svo um hnútana að fólk, Íslendingar, samborgarar okkar hefði nóg fyrir sig og sína.
Hvernig ætlum við að halda uppi, hýsa, fæða, klæða og veita aðra þá þjónustu sem þetta fólk svo sannanlega þarf á að halda ef við getum ekki mætt þörfum samlanda okkar svo sómi sé af?
Erum við tilbúin að gefa eftir þær launahækkanir sem við höfum nýlega fengið í hendur og láta flóttamönnum, erlendum og innlendum, í hendur svo það geti lifað sómasamlegu lífi? Eða erum bið bara full af sýndarmennsku?
Hvar er viljinn til að mæta þörfum samlanda okkar?
Gefa 400-500 matargjafir á viku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 211
- Frá upphafi: 165895
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 164
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú spyrð "Hvar er viljin til að mæta þörfum samlanda okkar?"
Hjá stjórnmálamönnum landsins þá er enginn vilji fyrir að landsmönnum líði vel og lifi sómasamlegu lífi af því að það er ekki til peningur segja þau.
En þau fundu 100 miljarða síðustu helgi, en það er bara nota þá fyrir 5000 flóttamenn og hælisleitendur, íslenska pakkið getur bara séð um sig sjálft og étið það sem úti frýs.
Já svona hugsa stjórnmálamenn Íslands í dag.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 3.9.2015 kl. 14:08
Takk fyrir innlitið Jóhann,
Það versta við íslenska stjórnmálamenn er að þeir eru alltaf í vinsælda leit.
Kveðja til Houston.
Tómas Ibsen Halldórsson, 3.9.2015 kl. 16:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.