15.7.2015 | 13:17
Eru ESB, SE og AGS komnir á endastöð með Grikki?
Þær aðferðir sem ESB, SE og AGS hafa beitt Grikki hafa engan veginn verið neinum til góðs. Þvingunar aðgerðir hafa eingöngu þrengt enn frekar að efnahag Grikkja sem var nógu slæmur fyrir. Aðferðarfræðin sem notuð hefur verið hefur eingöngu gert illt verra.
Menn hafa neitað að horfast í augu við staðreyndir og þjarmað að þjóð í vanda. Það má líkja því við að sparkað sé í liggjandi mann sem hefur ekki möguleika á að koma vörnum við.
Með þrjósku allra hlutaðeigandi er nú svo komið að allar lausnir verða dýrari og erfiðari viðfangs.
Ég tel að eina leið Grikkja eins og málum er háttað sé sú að afskrifa skuldir þeirra að verulegu leiti, taka upp nýjan gjaldmiðil og endurskipuleggja allt efnahags og fjármálalíf þeirra. Þeir þurfa að taka hart á allri spillingu og þjóðin öll þarf að endurnýja hugarfar sitt þegar kemur að fjárhag heimila og einstaklinga. Ég óttast að ekkert af þessu nái fram að ganga meðan Grikkir eru í ESB.
Samkomulag byggt á sandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 10
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 211
- Frá upphafi: 165895
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 164
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.