Ísrael kemur slösuðum Sýrlendingum til hjálpar

Borgarastyrjöld geisar í Sýrlandi.  Hundruð þúsunda hafa látist í þessu óhugnanlega stríði og annar eins fjöldi hafa særst og sumir mjög alvarlega.  Þeir sem verða alvarlega sárir leita suður að landamærum Ísraels.  Ísraelar taka við þeim sem til þeirra leita og spyrja engra spurninga varðandi hvort þeir séu uppreisnarmenn, stjórnarhermenn, bara að þeir séu óvopnaðir.  Allir fá hjálp engum er snúið frá.  Ísraelar vinna mannúðarstarf á nágrönnum sínum, hvort heldur þeir eru Sýrlendingar eða "Palestínumenn".

Ísraelsk hjálparsveit var með þeim fyrstu til að mæta til Nepal eins og þeir gerðu í Haítí og hafa unnið þrekvirki við erfiðar aðstæður.

Þannig er Ísrael, fyrir þá sem ekki vita.

Hér fyrir neðan er myndband sem er lýsandi fyrir það mannúðarstarf sem þeir vinna gagnvar Sýrlendingum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Þakka þér fyrir þetta, Tómas. Þetta verður aðeins sýnt hjá þér. Íslenskir fjölmiðlar munu fela þetta í lengstu lög, því börn nasistakommanna á Íslandi hata gyðinga líkt og foreldrar þeirra.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 17.5.2015 kl. 15:20

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Þakka þér Vilhjálmur.  Já því miður er lítil eftirspurn eftir sannleikanum þegar kemur að málefnum Ísraels, því að sannleikurinn þjónar ekki pólitískum rétttrúnaði, en það er sorgleg staðreynd.

Tómas Ibsen Halldórsson, 17.5.2015 kl. 15:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 164901

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband