Þeir sungu um Guðs undranáð þar til þeir voru skotnir, en þá héldu þeir áfram að lofa Guð handan þessa lífs

Átta einstaklingar sungu um Guðs undranáð frammi fyrir aftökusveit þeirra í Indónesíu og allt þar til yfir lauk.  Jesús Kristur sagði: "Ég er upprisan og lífið sá sem trúir á mig mun lifa þótt hann deyi og sá sem lifir og trúir á mig mun aldrei að eilífu deyja" (Jóh.11;25-26)

Það er eins og maðurinn sagði: "Þú getur drepið mig, en þú getur ekki tekið líf mitt".

Þessi atburður sem fjallað er um í viðtengdri frétt og ógeðfeldar aðferðir ISIS og annarra íslamista geta aldrei rænt lífi þeirra sem eiga lifandi trú á Drottinn Jesú, þótt þeir geti deytt líkama þeirra.  "Því að hver sem vill bjarga lífi sínu mun týna því og hver sem týnir lífi sínu mín vegna mun finna það" (Matt.16;25) sagði Jesús.

 


mbl.is Skothvellir í stað Amazing Grace
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 200
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband