11.11.2014 | 14:19
Óígrundað mál saksóknara á hendur Gísla Frey Valdórssyni
Er það virkilega svo að saksóknari hafi farið fram með málsókn á hendur Gísla Frey Valdórssyni án þess að hafa ígrunda hvað í málshöfðuninni fælist?????
Er saksóknari ef til vill bara að fullnægja einhverjum hefndarþorsta andstæðinga Hönnu Birnu Kristjánsdóttur með því að höfða mál á hendur Gísla Frey????? eða var það hróp Gulu pressunnar sem leiddi til þess að Gísli Freyr var ákærður????
Það virðist sem svo að þetta mál ætli að flækjast fyrir ákæruvaldinu, eða hvað???
![]() |
Aðalmeðferð í lekamálinu frestað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
flinston
-
baldvinj
-
bergthorolason
-
biggilofts
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
gattin
-
contact
-
einarbb
-
eeelle
-
emilkr
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gudbjorng
-
zumann
-
tilveran-i-esb
-
coke
-
gunnlauguri
-
gustafskulason
-
conspiracy
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
haddi9001
-
maeglika
-
harhar33
-
bordeyri
-
heimssyn
-
don
-
hordurvald
-
ingaghall
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
jakobk
-
johanneliasson
-
johann
-
islandsfengur
-
jonsullenberger
-
jonl
-
bassinn
-
prakkarinn
-
thjodarskutan
-
kiddikef
-
krist
-
kristjan9
-
lifsrettur
-
loncexter
-
magnusg
-
marinogn
-
mofi
-
olof
-
pallvil
-
iceland
-
regu
-
undirborginni
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
duddi9
-
sjonsson
-
thruman
-
athena
-
stebbifr
-
stendors
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
viktor
-
villidenni
-
postdoc
-
thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 30
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 167336
Annað
- Innlit í dag: 25
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 25
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú, Ríkissaksóknari virðist hafa bara mjög rétt fyrir sér.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/11/11/gisli_freyr_jatar_lekann/
Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 11.11.2014 kl. 18:18
Touche !
Guðmundur Ásgeirsson, 11.11.2014 kl. 23:35
Ég trúði sakleysi Gísla Freys, en nú hefur annað komið á daginn. Það er gott og heilbrigt að játi yfirsjónir sínar og biðjist fyrirgefningar eins og hann hefur gert. Hins vegar hefði hann mátt koma mun fyrr fram, en það er þetta mannlega í okkur öllum að flýja sannleikann þegar hann er óþægilegur. Ég er viss um að Gísli er þar ekki einn á báti. Mér hefur oft orðið á og oft sýnt dómgreindarleysi í orði og athöfnum.
Að játa misgjörðir er hinsvegar nokkuð sem flestir eiga erfitt með, það er óþægilegt og vont, það nístir mann að innan, ég er viss um að allir þeir sem lesa þetta kannist við þá tilfinningu, ég geri það alla vega, en það leysir mann að lokum, gerir mann frjálsan. Því þegar upp er staðið þá er það SANNLEIKURINN sem gerir okkur frjáls.
Fleiri mættu taka Gísla sér til fyrirmyndar að þessu leiti. Ég er hræddur um að ef farið væri ofan í saumana hjá þeim sem sitja á Alþingi og hrópa hvað hæst og alla hina líka, þá kæmi ýmislegt í ljós sem falið hefur verið svo enginn sæi. En einn er sá sem allt sér og allt veit og munum við öll þurfa að standa reiknisskil gjörða okkar frammi fyrir Honum á efsta degi. Þá væri betra að vera búinn að gera hreint fyrir sínum dyrum.
Tómas Ibsen Halldórsson, 12.11.2014 kl. 10:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.