16.7.2014 | 16:41
Þakka þér Jean-Claude Juncker fyrir yfirlýsingu þína
Það er fagnaðarefni meirihluta þjóðarinnar að Samfylkingin skildi hafa klúðrar ESB-aðlöguninni. Ég fagna yfirlýsingu Junkers og vona fyrir hönd íslensku þjóðarinnar að þessi yfirlýsing Junkers verði endurnýjuð að fimm árum liðnum eða svo lengi sem Samfylkingin og aðrir ESB-kratar vilja troða okkur inn í þetta ógeðfelda samband.
Nú þarf ríkisstjórnin að ljúka þessu Samfylkingar ævintýri endanlega og standa þar með við gefin loforð þar um.
Vonbrigði fyrir hluta þjóðarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 165949
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Athyglisvert hve lítið heyrist frá ESB sinnum varðandi þetta útspil Juncker.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 16.7.2014 kl. 21:16
ja - fyrst kbk spyr þá vissi ég alltaf að þessi nei sinnar hérna á blog.is væru kjánar en að þeir myndu opinbera það svona 'kalt' kom mér á óvart
Rafn Guðmundsson, 17.7.2014 kl. 01:48
Já Rafn, ESB-sinnar auglýsa kjánaskap sinn með því að halda að sjálfstæð þjóð myndi hald sjálfstæði sínu með því að gefa það upp á bátinn.
Það er með ólíkindum að fólk eins og Össur, Árni Páll, Þorsteinn Páls., Ólafur Steph. og fleiri skuli vera svo blint á staðreyndirnar sem blasa við öllum í ESB. Er einhver hula yfir augum þessa fólks eða er búið að lofa þeim einhverjum bitlingum innan spillingarkerfisins í Brussel þegar þeim hefur tekist að troða Íslandi þarna inn? Ég er farinn að hallast að því síðara.
Heimselítan sem stefnir að því að steypa öllu saman í eina alheims yfirstjórn hefur náð að freista ótrúlega margra til að þjóna áætlunum sínum og lofað gulli og grænum skógum þeim sem taka upp málstað þeirra. ESB er bara einn hlekkurinn í vegferð þeirra að ná settu marki.
Tómas Ibsen Halldórsson, 17.7.2014 kl. 11:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.