14.7.2014 | 10:38
Siðblinda leigusala
Það er ólíðandi að fjármagnseigendur (leigusalar) skuli nýta sér bága stöðu heimila í landinu og blóðmjólka fólk sem hefur misst fasteignir sínar vegna þess að það gat ekki borgað af húsnæðislánum vegna brostinna forsendna eftir hrun. Fólk hefur ekki meira efni á að borga, sem dæmi, 250- til 300.000 á mánuði í leigu þegar það gat ekki borgað 150- til 200.000 af lánum.
Það er hrein svívirða að fólk skuli leyfa sér slíka framkomu gagnvart þeim sem minna mega sín. Fólk sem kemur svona fram við samborgara sína er siðblint og það þarf að taka á þessum málum svo um munar.
Ég get ekki ímyndað mér að ætlunin sé sú, hvorki hjá Reykjavíkurborg eða öðrum að gera fólki erfiðara fyrir með því að "bjóða" upp á leigumarkaði íbúðarhúsnæðis sem það ræður ekki við. Þetta mun valda því að fjölskyldur flosna upp og mórölsk staða samfélagsins mun bíða skaða af.
500 vildu leigja eina íbúð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 200
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 153
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lausnin liggur í afnámi verðtryggingar, sem er stærsti undirliggjandi kostnaðarliðurinn í húsnæðisverði.
Guðmundur Ásgeirsson, 14.7.2014 kl. 11:27
Siðblinda íslendinga að kjósa aftur og aftur sama kerfið yfir sig!
Sigurður Haraldsson, 15.7.2014 kl. 03:32
"Skjaldborgin um heimilin" á þarna hlut að máli ásamt græðgi fjármálafyrirtækja og þeirra sem hafa aðstöðu til að níðast á samborgurum sínum.
Já, það er skömm stjórnmálaflokkanna að hafa ekki afnumið verðtrygginguna, þeir hafa nú aldeilis haft tækifæri til þess, en áhuginn er ekki til staðar. Ætli það sé vegna þess að fjármagnseigendur, elítan, hafi svona sterk ítök í stjórnmálaflokkum landsins? Það skildi þó ekki vera.
Tómas Ibsen Halldórsson, 15.7.2014 kl. 09:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.