Tvískinnungur Össurar Skarphéðinssonar

Er það virkilega svo að Össur Skarphéðinsson, fyrrum utanríkisráðherra, maðurinn sem lagði inn aðildarumsókn að ESB og hefur barist með egg og odd fyrir inngöngu Íslands í sambandið, vill nú gera fríverslunarsamning við Japan og segist ekki hafa komist í að gera slíkan samning vegna anna meðan hann var utanríkisráðherra?

Össur, sem enn berst fyrir inngöngu Íslands í ESB, virðist ekki vita að ESB-aðildarríki gera enga samninga við önnur ríki, Brusselveldið sér um það og ef Ísland yrði aðili að ESB falla slíkir samningar niður af sjálfu sér.

Málflutningur Össurar er lýsandi fyrir tvískinnung Samfylkingarinnar.

 


mbl.is Vilja fríverslun við Japan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Nákvæmlega, það er eins og Össur og fleiri hafi alls ekki kynnt sér innihald viðræðnanna við ESB,

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.3.2014 kl. 16:58

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Auðvitað veit hann það. Þess vegna var umsóknin sett á ís á hans vakt.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.3.2014 kl. 20:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 164905

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband