28.1.2014 | 10:59
Eiga rafvespur heima á göngustígum?
Rafvespur eru hljóðlaus tæki sem börn, jafnvel innan við 12ára aldur, þeysast á á göngustígum og hafa valdið óþægindum og jafnvel hættu þar sem þau fara um. Tæki þessi koma þjótandi aftan að gangandi vegfarendum og þeysast framhjá án þess að fólk sé við því búið. Ekki er óalgengt að sjá börnin reiða félaga sína á þessum raftækjum og það heyrir til undantekningar sé sá sem ekur tækinu með hjálm.
Mér finnst það skjóta skökku við verði þessum börnum gerð lagaheimild til að þjóta um á gagnstígum, reiðandi félaga, hjálmlaus, því ég hef orðið vitni af því að þau valda hættu og óöryggi gangandi vegfarenda. Þar sem þessi tæki fara um nánast hljóðlaus hafa gangandi vegfarendur orðið bilt við og ég tala nú ekki um þegar fullorðið fólk á í hlut.
Myndin á viðtengdri frétt er dæmigerð fyrir það sem ég er hér að fjalla um.
Ég er ekki viss um að menn hafi hugsað þetta til enda.
Mega keyra rafvespur á stígum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 333
- Frá upphafi: 165280
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 215
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.