7.5.2013 | 10:20
AGS beitir blekkingum
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, Evrópusambandið og Seðlabanki Evrópu hafa litlar áhyggjur af atvinnuleysi og fátækt. Svo framalega sem farið er að vilja þeirra er þeim sama um almenning. Líðan og hagur einstaklinga, almennings, er nokkuð sem þessar stofnanir láta sig litlu skipta, fjármagnið hefur forgang.
Bak við þessar stofnanir eru fólk, einstaklingar, sem tekur ákvarðanir fyrir hönd þessara stofnana og í þeirra nafni.
Af hverju eiga fjármunir alltaf að njóta vafans og almenningur alltaf skilinn eftir, látinn blæða??
Í þeirri efnahagskrísu sem nú gengur yfir hinn vestræna heim sjáum við berlega hvernig fjármálaöflin vaða yfir einstök ríki, knúin af græðgi og yfirgangi. En í Biblíunni, Guðs Orði, stendur "fégræðgin er rót alls ills". Kröfur eru gerðar um áframhaldandi niðurskurð og fækkun opinberra starfsmanna, sem eykur enn á vandann. Það virðist eiga að ganga að þessum þjóðum dauðum.
Þegar AGS segir að jákvæð teikn séu á lofti í Grikklandi, þá er bara verið að reyna að blekkja fólk. Jákvæð teikn verða ekki fyrr en fólk fær húsaskjól, en margir Grikkir eru húsnæðislausir, vinnu, laun, mat á borðið og getur farið að lifa sæmilegu lífi. Fyrr verður ekki hægt að tala um jákvæð teikn.
![]() |
Jákvæð teikn á lofti í Grikklandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
flinston
-
baldvinj
-
bergthorolason
-
biggilofts
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
gattin
-
contact
-
einarbb
-
eeelle
-
emilkr
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gudbjorng
-
zumann
-
tilveran-i-esb
-
coke
-
gunnlauguri
-
gustafskulason
-
conspiracy
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
haddi9001
-
maeglika
-
harhar33
-
bordeyri
-
heimssyn
-
don
-
hordurvald
-
ingaghall
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
jakobk
-
johanneliasson
-
johann
-
islandsfengur
-
jonsullenberger
-
jonl
-
bassinn
-
prakkarinn
-
thjodarskutan
-
kiddikef
-
krist
-
kristjan9
-
lifsrettur
-
loncexter
-
magnusg
-
marinogn
-
mofi
-
olof
-
pallvil
-
iceland
-
regu
-
undirborginni
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
duddi9
-
sjonsson
-
thruman
-
athena
-
stebbifr
-
stendors
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
viktor
-
villidenni
-
postdoc
-
thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 173
- Frá upphafi: 167786
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 155
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.