19.3.2013 | 10:09
Ráðherrar keppast nú um vinsældir af hálfu kjósenda
Hver skyldi nú vera ástæðan fyrir framlagningu frumvarps sem þessa, mínútu fyrir þinglok?? Það liggur í augum uppi að engin meining er á bak við þetta frumvarp. Hefði einhver vilji verið til staðar hjá ráðherranum að hjálpa þeim sem eru svo sannanlega í erfiðri stöðu þegar kemur að lánsveði hjá foreldrum eða öðrum ættingjum og vinum, þá væri ráðherrann löngu búinn að leggja slíkt frumvarp fram og búið að afgreiða það og fólk nú þegar farið að njóta góðs af.
Sjáum til í kosningabaráttunni sem framundan er, hvort ráðherrann komi ekki fram og segist hafa lagt þetta frumvarp fram en það ekki náð framgang, sennilega vegna þess að stjórnarandstaðan hafi staðið í gegn því.
Nei, ríkisstjórnin dælir inn allskonar málum eftir eindaga sem þau þykjast vilja ná í gegn en vita að of skammur tími er til að vinna faglega að þeim málum. Þetta eru sýndartillögur (frumvörp) mörg hver, ætluð til að blekkja kjósendur.
Það er þjóð okkar til háðungar að vinnubrögð sem þessi skuli vera viðhöfð á Alþingi Íslendinga. Er að furða að virðing Alþingis sé í lágmarki??
Nú er hafinn tími vinsældarveiða á meðal kjósenda.
Aðferðin er óvenjuleg og fáheyrð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 209
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 127
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er gælumál fyrir afmarkaðan hóp sem hefur ekki enn áttað sig á því að lausnin á vanda þeirra sem sitja uppi með vandamál vegna lánsveða er að leiðrétta verðtrygginguna á lánum þeirra. Þegar hún verður farin af þá er engin þörf á lánsveðinu lengur því veðrými hinnar keyptu eignar ætti þá að duga til að standa að baki lækkaðri skuld.
Guðmundur Ásgeirsson, 19.3.2013 kl. 14:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.