Enn eitt áfall "Norrænu velferðarstjórnarinnar"

Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur og stjórnlaganefnd fengu ekki þá gæðavottun sem vænst var af hendi Feneyjanefndarinnar, þvert á móti er þeim gefin falleinkunn.

Enn eitt áfall ríkisstjórnarinnar blasir við samt sem áður þrjóskast stjórnarflokkarnir við og ætla með yfirgangi að valta yfir þjóðarvilja, en hann er að leggja þetta, stjórnarskrármál, ásamt ESB aðlögun til hliðar.

Guð forði okkur frá því að fá aðra eins ríkisstjórn eftir næstu kosningar.

 


mbl.is Álit Feneyjanefndarinnar opinberað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Er það þá þjóðarvilji að við fáum nýja stjórnarskrá og ESB???

Sjálfur hef ég verið að velta fyrir mér af hverju við ættum að fá nýja stjórnarskrá þegar best væri að byrja á að fara eftir þeirri sem í gildi er.

Svo hef ég verið andstæðingur þess að ana útí aðlögunarferli við ESB án þess að þjóðin sé spurð að áliti. Einnig er ég andstæðingur þess að þjóðin gangi í ESB þar sem ég sé ekkert betra þar heldur en það sem við höfum. 

En ég er nú ekki þjóðin svo ég á nú kanski ekki að segja neitt...

Með kveðju

sá sem ekki er þjóð hvað þá hluti af þjóð.

Ólafur Björn Ólafsson, 12.2.2013 kl. 15:08

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ólafur, ég segi: "hann" þ.e. þjóðarviljinn er að leggja þetta, þ.e. stjórnarskrármálið og ESB aðlögunina til hliðar, það er að hætta þessu rugli og sóun fjármuna sem betur hefðu farið í að endurnýja tól og tæki á heilbrigðissviði s.s. Landspítala.

Ég er alveg hjartanlega sammála þér að best væri að fara eftir þeim leikreglum sem fyrir eru áður en við förum að huga að öðrum. 

Tómas Ibsen Halldórsson, 12.2.2013 kl. 16:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 165629

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband